Ég fer norður í september - er ekki alveg með það á hreinu hvort það yrði fyrsta eða önnur helgin - og gæti komið við á Dalvíkinni (hef verið með annan fótinn þar, einn á Akureyri, og þann þriðja í borginni!). Sá möguleiki er a. m. k. fyrir hendi ef þetta yrði komið til landsins áður en ég fer. :) ...