Search found 14 matches

by Gummi P
3. Oct 2009 20:21
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: fyrsti all grain.
Replies: 4
Views: 4304

Re: fyrsti all grain.

Henti í þennan áðan og allt gekk eins og í sögu :beer: Græjurnar þræl virkuðu, PG og OG stóðst þokkalega (endaði með 1,5l minna en áætlað) og nú er gerið farið að vinna sína vinnu. Kom mér eiginlega mest á óvart hvað þetta var allt saman einfalt. Nú er bara að setja saman næstu uppskrift og halda áf...
by Gummi P
2. Oct 2009 11:29
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: fyrsti all grain.
Replies: 4
Views: 4304

Re: fyrsti all grain.

IBU er 24.
by Gummi P
1. Oct 2009 20:41
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: fyrsti all grain.
Replies: 4
Views: 4304

fyrsti all grain.

Þá er loksins komið að því að leggja í minn fyrsta all grain um helgina, en ég er aðeins að vandræðast með hvað ég á að setja saman úr korninu og humlunum sem ég hef. Þetta er það sem ég er kominn með en ég væri mjög glaður ef mér reyndari menn gætu sagt til hvað betur má fara. Fermentables Pilsner ...
by Gummi P
10. Sep 2009 22:19
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: All Grain á ódýran hátt
Replies: 12
Views: 13434

Re: All Grain á ódýran hátt

Hvað eru menn hér almennt lengi að ná upp suðu? var um klukkutíma í 70 og rúmlega ein og hálfan í suðu. var með 30l í potti.
by Gummi P
10. Sep 2009 12:32
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: All Grain á ódýran hátt
Replies: 12
Views: 13434

Re: All Grain á ódýran hátt

ég er að prufa helluna eins og er en ég er ekki alveg viss hvað hún afkastar, Ef hún klikkar þá get ég fengið aðra lánaða sem er MJÖG stór. O-hringirnir eru bara þéttigúmmí sem er notað í pípulögnum og ættu ekki að gefa bragð eða lykt. gegnumtakið er nú bara pínulítið plast stykki sem ætti ekki að h...
by Gummi P
10. Sep 2009 08:03
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: All Grain á ódýran hátt
Replies: 12
Views: 13434

Re: All Grain á ódýran hátt

Þetta "vatnsþétta tengi" er gegnumtak fyrir rafmagns kapla á vatnsheld box. Bætti svo við 2 O-hringjum sitt hvorum meginn. Gúmmíþétting herðist svo að slöngunni þegar það skrúast saman.
klósettbarkinn kostaði mig 730 kr
"tengið" 76 kr
O-hringir 50 kr
og slangan um 150

Gummi P
by Gummi P
8. Sep 2009 22:06
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Pöntun 2
Replies: 164
Views: 93632

Re: Pöntun 2

Ég er hættur við þennan þar sem all grain er á næsta leiti :D
by Gummi P
8. Sep 2009 21:35
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: All Grain á ódýran hátt
Replies: 12
Views: 13434

All Grain á ódýran hátt

Fyrir aðeins nokkrum vikum uppgötvaði ég þá einstöku snild sem heimabrugg er og í kjölfarið á því þessa frábæru síðu. Ég sá það strax að coopers kittin væru ekki nógu góð og ákvað því að reyna að koma mér upp því sem þurfti til all grain bruggunar. Til að byrja með fannst mér þetta vera töluvert bra...
by Gummi P
4. Sep 2009 12:32
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Styttist í fyrsta all grain!
Replies: 5
Views: 6911

Re: Styttist í fyrsta all grain!

Til hamingju með þetta!!!
Sjálfur er ég að stefna á að vera klár með allt í lok þessa mánaðar. Er búinn að græja 45l pott og gashellu og meskikerið klárast um helgina. vantar þá bara að versla inn...
Ertu búinn að negla uppskrift að þeim fyrsta?
by Gummi P
30. Aug 2009 17:40
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Jæja Meistarar
Replies: 98
Views: 96049

Re: Jæja Meistarar

Ég prufaði að setja eina krukku 450g á móti 650g sykri í coopers real ale. fékk maltið í heilsuhúsinu og er það ætlað út í heita drykki, bakstur og feira. Ölið dökknaði talsvert og bragðið eftir því. Þar sem ég er bara nýlega búinn að leggja í þessa lögn þá er það ekki búið að þroskast nóg og ekki a...
by Gummi P
19. Aug 2009 16:05
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Pöntun 2
Replies: 164
Views: 93632

Re: Pöntun 2

Ég fer norður í september - er ekki alveg með það á hreinu hvort það yrði fyrsta eða önnur helgin - og gæti komið við á Dalvíkinni (hef verið með annan fótinn þar, einn á Akureyri, og þann þriðja í borginni!). Sá möguleiki er a. m. k. fyrir hendi ef þetta yrði komið til landsins áður en ég fer. :) ...
by Gummi P
18. Aug 2009 18:27
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Pöntun 2
Replies: 164
Views: 93632

Re: Pöntun 2

Ég væri mjög svo til í að vera með í þessari pöntun og fá þennan hér http://www.midwestsupplies.com/products/ProdByID.aspx?ProdID=3478" onclick="window.open(this.href);return false; en ég bý á Dalvík svo ég yrði að semja um það við þann sem pantar að senda mér þetta eða ég láti einhvern ná...
by Gummi P
17. Aug 2009 21:01
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Gummi P
Replies: 8
Views: 7317

Re: Gummi P

Ég væri alveg til í að detta inn í þessa pöntun með ykkur en þá yrði ég að semja við yfirpantarann um að senda mér þetta hingað norður þar sem ég bý á Dalvík eða láta einhvern sækja þetta fyrir mig hjá honum.
Hef mikinn hug á einhverjum góðum þýskum hveitibjór.
by Gummi P
16. Aug 2009 22:11
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Gummi P
Replies: 8
Views: 7317

Gummi P

Sælt veri fólkið. Ég heiti Guðmundur Pálmason og alveg glæ nýr í þessu brasi. Áhugi minn á bjórgerð byrjaði bara fyrir nokkrum dögum þegar vinur minn lagði í Coopers kitt frá ámunni. Ég pantaði því strax byrjendasett og Coopers real ale og fór að leita mér að frekari upplýsingum. Þá fann ég þessa fr...