Félag áhugafólks um gerjun

Skráning í félagið

Vertu með okkur

Ársgjald er sett á aðalfundi félagsins, sem oftast er haldinn í febrúar. Aðildin gildir í eitt ár, eða til næstu áramóta frá greiðslu og er 6.000 kr fyrir yfirstandandi starfsár.

VIÐBURÐIR

Við hittumst almennt fyrsta miðvikudag hvers mánaðar. Stundum seinna, ef tiltefni er til. 
Félagar og annað áhugafólk um gerjun, oftast bjórdrykkju og bætta bjórmenningu, hittist fyrsta hvers mánaðar á sérvöldum bjórbar eða brugghúsi á höfuðborgarsvæðinu. Nánar um mánaðarhittingana er hægt að finna í viðburðunum okkar (Facebook Events). Öll eru velkomin á mánaðarhittingana, hvort sem þau eru í félaginu eða ekki. Ef einhver viðburður er aðeins fyrir gilt aðildarfólk er það skýrt tekið fram í viðburðinum. Stefnan er samt alltaf því fleiri, því betra! 
Sjá næstu viðburði
[custom-facebook-feed feed=1]
Allur réttur áskilinn Fágun.