Search found 35 matches

by Valli
27. Sep 2013 16:43
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Áfengisþol gers
Replies: 11
Views: 17229

Re: Áfengisþol gers

Gunnar Óli lýgur ekki.
by Valli
14. Apr 2012 00:09
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: BrewDog á Íslandi
Replies: 18
Views: 21009

Re: BrewDog á Íslandi

Til hamingju með fyrsta doupleIPA á markaðinn. Búinn að gera úttekt á þessu á Vínbarnum og get staðfest að þetta er gott:)

Valgeir
by Valli
28. Apr 2011 13:50
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Uppskeruhátíð bjórspjall.is
Replies: 5
Views: 6498

Re: Uppskeruhátíð bjórspjall.is

Þetta er fyrsta alvöru bjórhátíðin á Íslandi og ef vel tekst til þá verður hún vonandi árleg. Næstum allir framleiðendur verða þarna að kynna vörurnar sínar (Mjöður var ekki búinn að staðfesta síðast þegar ég vissi). Líklega verður m.a. hægt að prófa bjór frá nýju brugghúsi úr Skagafirðinum. Það er ...
by Valli
27. Feb 2011 13:46
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Móri - uppskrift
Replies: 13
Views: 10389

Re: Móri - uppskrift

Uppskriftin fyrir ofan er nokkuð rétt, líklega frá mér komin fyrir einhverju síðan. Reynsla mín af IBU áætlun bruggforrita er sú að það er alltaf vanmetið. Móri er kringum 35 - 40 IBU. Mjög ánægulegt að sjá menn spreyta sig á uppskriftum mínum, en betra væri síðan að fá að smakka afurðina til samanb...
by Valli
9. Feb 2011 23:39
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Kynning frá Fullers
Replies: 7
Views: 8026

Kynning frá Fullers

10. feb. kl.20 á Kaffi Reykjavík.
Aðili frá Fullers brugghúsinu verður með kynninguna, smakk mjög líklegt:)

Ekki allt of mikið um bjórtengdum viðburðum á Íslandi svo ekki láta þetta fram hjá ykkur fara.

kv.
Valgeir
by Valli
5. Nov 2010 12:23
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Kryddyn með negul og kanil
Replies: 9
Views: 7965

Re: Kryddyn með negul og kanil

Mulinn út í síðustu min. suðunnar.
by Valli
4. Nov 2010 22:43
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Kryddyn með negul og kanil
Replies: 9
Views: 7965

Re: Kryddyn með negul og kanil

Setti 100 gr negul út í 3000L og það kemur passlega nett í gegn. Maður finnur að það er eitthvað þarna en það er ekki of augljóst. Kanellinn má alveg vera í meira magni.
Alltaf hafa í huga að það er auðveldara að bæta við en taka úr.
by Valli
3. Sep 2010 12:13
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Kögglar eða Könglar
Replies: 10
Views: 8689

Re: Kögglar eða Könglar

Pellets eru venjulega T90, þýðir að þeir eru 90% af þyngd heil humla. Búið að hreinsa stilka og annað drasl úr humlunum. 100gr. heil humla = 90 gr. pellets humla Þetta gildir varðandi biturleika útreikninga, varðandi bragð og aroma þá eru ýmsar kenningar í gangi (túlkast sem rifrildi). Sumir bruggar...
by Valli
16. Aug 2010 13:16
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: ÖB vefverslun
Replies: 28
Views: 13060

Re: ÖB vefverslun

Vegna mikillar og einhverju leiti óvæntrar söluaukningar, þá verður vefverslun Ölvisholts lokuð í einhvern tíma. Þetta er ekki auðveld ákvörðun fyrir okkur og við höfum verið að skoða ýmsar leiðir til að komast hjá þessu án árangurs, sem skýrir það hversu seint þessi tilkynning kemur. En við höfum l...
by Valli
16. Jun 2010 00:24
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: lambic
Replies: 21
Views: 18546

Re: lambic

Væri til í að vera með í lambic bruggun, gæti jafnvel lagt fram eitthvað nytsamlegt.
by Valli
6. Apr 2010 14:55
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Verðlisti á malti og humlum frá ÖB
Replies: 10
Views: 13075

Re: Verðlisti á malti og humlum frá ÖB

Ný maltsending komin í hús, loksins.
Við erum búnir að skipta um framleiðanda, núna kemur maltið frá Simpson Maltings í Bretlandi. Vefverslunin hefur verið uppfærð í samræmi við það.

Jafnframt munum við rukka 300kr aukalega fyrir hverja mölun héðan í frá.
by Valli
29. Mar 2010 11:49
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: verðlaun
Replies: 3
Views: 5270

Re: verðlaun

Eitthvað í þessa áttina, sjáum til með magnið. Þetta verða 7 verðlaun sem við leggjum út fyrir svo þetta er orðið dálítið magn.
by Valli
29. Mar 2010 11:41
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Keppnisform, uppkast
Replies: 16
Views: 22225

Re: Keppnisform, uppkast

Mjög gott, nema sleppa nafn á drykk fyrir dómara þar sem það er óþarfi og jafnvel leiðandi. Setja keppnisnúmer í staðinn upp á rekjaleikann.
by Valli
29. Mar 2010 11:33
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: verðlaun
Replies: 3
Views: 5270

Re: verðlaun

Ég er búinn að eyrnamerkja eitthvað af malti og humlum til að nota í verðlaun: 1.,2. og 3. sæti í báðum flokkum og svo Best of Show. Jafnframt búinn að athuge með að fá smá ost úr búrinu og kaffi frá Kaffismiðjunni, er að spá að nota það í sérstök auka verðlaun. Það er besti bjórinn að mati bruggmen...
by Valli
22. Mar 2010 10:59
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Fyrirkomulag umsókna í keppni
Replies: 2
Views: 6604

Fyrirkomulag umsókna í keppni

Keppt í tvemur flokkum: A: Áfengisprósenta undir 6.5%. B: Áfengisprósenta 6,5% og yfir. Skila þarf inn umsókn og greiða keppnisgjald í síðasta lagi viku fyrir keppni (24. apríl). En frestur er gefinn til að skila inn sjálfum bjórnum til 29. apríl. Skila þarf inn 6 flöskum af bjór. Flöskurnar þurfa a...
by Valli
8. Mar 2010 23:13
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Verðlisti á malti og humlum frá ÖB
Replies: 10
Views: 13075

Re: Verðlisti á malti og humlum frá ÖB

1) Hversu alvarlegann skort erum við tala um? Vonandi enginn Skjálftaskortur. 2) Hvenær búist þið við næstu sendingu? 3) Munuð þið panta mikið umframmagn til að selja okkur? 4) Koma einhverjar skemtilegar tegundir í næstu sendingu? 1. Er að reyna að koma í veg fyrir það. 2. Var að panta meira 3. Já...
by Valli
8. Mar 2010 15:45
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Verðlisti á malti og humlum frá ÖB
Replies: 10
Views: 13075

Re: Verðlisti á malti og humlum frá ÖB

Góðar og slæmar fréttir úr Ölvisholti. Góðu fyrst. Við erum með nokkra poka af speciality malti sem við höfum ákveðið að bjóða ykkur. Vegna lítils magns mæli ég samt með að menn fari hóflega í pöntunum svo fleiri hafi möguleika á að prófa. Maltið sem um ræðir er: Rye malt, Cararye, Wheat malt dark o...
by Valli
5. Mar 2010 13:52
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Hugmyndir varðandi Event um kvöldið
Replies: 7
Views: 10154

Re: Hugmyndir varðandi Event um kvöldið

Þar sem þetta er gert í nafni Ölvisholts og vegna vinnu og útgjalda sem við leggjum í þetta, þá lítum við ekki á þetta sem heppilegan grundvöll til að bjóða samkeppsniaðila okkar að vera með kynningu. Mæli samt eindregið með að þið skippuleggið kynningu hjá Ölgerðinni samt, þar sem þeir eru nýbúnir ...
by Valli
20. Feb 2010 00:08
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Flott búð í....
Replies: 7
Views: 5864

Re: Flott búð í....

gengur illa fyrir þá að taka íslensk kreditkort gild gegnum vefsíðuna sína, hef þurft að hringja öll þrjú skiptin til að þylja upp númerið gegnum símann. Hef sömu sögu að segja frá öðrum sem ég hef heyrt í.
Er afturá móti vel þess virði, virkilega gott úrval af öllu og þjónustulundin er mjög góð.
by Valli
2. Feb 2010 02:06
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Íslandsmeistaramót heimabruggara
Replies: 3
Views: 6848

Íslandsmeistaramót heimabruggara

Ölvisholt Brugghús í samstarfi við Fágun mun standi fyrir Íslandsmeistaramóti heimabruggara eftir u.þ.b. 3 mánuði. Sem fyrsta mót sinnar tegundar hér á landi verður þetta smátt í sniðum og fjöldi flokka mjög takmarkaður, líklega bara tveir. Þetta er hugsað sem fordæmisskapandi viðburður til að renna...
by Valli
1. Feb 2010 14:40
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Fundur 1. Febrúar 2009
Replies: 24
Views: 44089

Re: Fundur 1. Febrúar 2009

Vínbarinn er alltaf kostur sem vert er að skoða sem fundarstað, tel að Gunnar myndi glaður vilja hýsa okkur. Sama hvar, þá myndi ég vilja sjá þennan fund gerast þar sem ég ætla að mæta og koma smá tilkynningu á framfæri. Tel jafnvel að tilkynningin verði þess eðlis að einhverjar umræður gætu sprotti...
by Valli
25. Jan 2010 18:10
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Ferð í Ölvisholt
Replies: 92
Views: 138358

Re: Ferð í Ölvisholt

Ég myndi mjög gjarnann vilja fá far með rútunni ef mögulegt, myndi ekki hafa jafn gaman af þessu ef ég þyrfti að vera á bíl.
by Valli
28. Dec 2009 20:04
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Aecht Schlenkerla Rauchbier Marzen
Replies: 12
Views: 23760

Re: Aecht Schlenkerla Rauchbier Marzen

Þetta er sá bjór sem hefur haft einhver mestu áhrif á mig sem bruggara. Þetta er bjór sem maður mun alltaf muna eftir, hvort sem reynslan sé góð eða slæm og það er útaf fyrir sig aðdáunarvert. Algjör snilld að einhverjum hafi dottið í hug að selja þennan bjór á Íslandi, þetta er hugsjón sem vert er ...
by Valli
5. Dec 2009 00:00
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur
Replies: 27
Views: 53113

Mánudagsfundur

Sakna umræðu um hvar næsti mánudagsfundur verður haldinn þar sem ég sé kannski fram á að geta loksins mætt aftur.
by Valli
4. Dec 2009 23:46
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: [Tilkynning] Jólabjórinn kemur í bæinn
Replies: 33
Views: 32276

Re: [Tilkynning] Jólabjórinn kemur í bæinn

Langar til að benda fólki á að Jólabjór 2009 fæst núna á krana á Vínbarnum.