Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
-
Valli
- Villigerill
- Posts: 35
- Joined: 20. May 2009 15:55
Post
by Valli »
10. feb. kl.20 á Kaffi Reykjavík.
Aðili frá Fullers brugghúsinu verður með kynninguna, smakk mjög líklegt:)
Ekki allt of mikið um bjórtengdum viðburðum á Íslandi svo ekki láta þetta fram hjá ykkur fara.
kv.
Valgeir
-
hrafnkell
- Æðstigerill
- Posts: 2568
- Joined: 13. Oct 2009 22:06
- Location: Reykjavik
-
Contact:
Post
by hrafnkell »
Spennandi! Ég reyni að mæta! Getur hver sem er mætt? Aðgangseyrir?
-
atax1c
- Gáfnagerill
- Posts: 247
- Joined: 17. Apr 2010 18:42
Post
by atax1c »
Ég spyr að því sama og Hrafnkell, getur hver sem er mætt og kostar inn ?
-
arnarb
- Gáfnagerill
- Posts: 242
- Joined: 14. Jun 2009 22:30
Post
by arnarb »
Ég heyrði í Tóta sem stendur fyrir kynningunni að henni verði frestað til næstu viku (vonandi) vegna veikinda Fullers aðilans.
Hann ætlaði að vera í sambandi þegar hann væri kominn með dagsetningu á hreint.
Arnar
Bruggkofinn
-
karlp
- Gáfnagerill
- Posts: 305
- Joined: 8. May 2009 00:27
Post
by karlp »
hehe, gott að lesa heilan þræð áður en ég fór heim!
Sjáumst allir (næstur?) vikur!
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
-
halldor
- Undragerill
- Posts: 770
- Joined: 10. May 2009 00:31
- Location: Reykjavík
Post
by halldor »
Hjúkkitt... ég byrjaði að lesa og hélt ég hefði misst af þessu.
Ég mæti galvaskur í næstu viku.
Plimmó Brugghús
-
arnarb
- Gáfnagerill
- Posts: 242
- Joined: 14. Jun 2009 22:30
Post
by arnarb »
Ég set línu hérna inn um leið og ég heyrir í Tóta.
Arnar
Bruggkofinn
-
arnarb
- Gáfnagerill
- Posts: 242
- Joined: 14. Jun 2009 22:30
Post
by arnarb »
Bara til að svala forvitninni þá er enn verið að vinna í undirbúningi fyrir þessa kynningu.
Ég set boð í þráðinn um leið og ég veit meira.
Arnar
Bruggkofinn