Ölvisholt Brugghús í samstarfi við Fágun mun standi fyrir Íslandsmeistaramóti heimabruggara eftir u.þ.b. 3 mánuði.
Sem fyrsta mót sinnar tegundar hér á landi verður þetta smátt í sniðum og fjöldi flokka mjög takmarkaður, líklega bara tveir. Þetta er hugsað sem fordæmisskapandi viðburður til að renna frekari stoðum undir gæða heimabruggun og almennilega bjórmenningu á Íslandi.
Nánari lýsing með fyrirkomulag keppninar verður komið á framfæri við fyrsta tækifæri.