Íslandsmeistaramót heimabruggara

Upplýsingar um viðburði og tilkynningar frá stjórn Fágunar
Post Reply
Valli
Villigerill
Posts: 35
Joined: 20. May 2009 15:55

Íslandsmeistaramót heimabruggara

Post by Valli »

Ölvisholt Brugghús í samstarfi við Fágun mun standi fyrir Íslandsmeistaramóti heimabruggara eftir u.þ.b. 3 mánuði.

Sem fyrsta mót sinnar tegundar hér á landi verður þetta smátt í sniðum og fjöldi flokka mjög takmarkaður, líklega bara tveir. Þetta er hugsað sem fordæmisskapandi viðburður til að renna frekari stoðum undir gæða heimabruggun og almennilega bjórmenningu á Íslandi.

Nánari lýsing með fyrirkomulag keppninar verður komið á framfæri við fyrsta tækifæri.
Valgeir Valgeirsson
Bruggmeistari
Borg Brugghús
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Íslandsmeistaramót heimabruggara

Post by hrafnkell »

Spennandi! Ég sé ekki fram á að ég verði í neinni toppbaráttu en það væri gaman að henda einum bjór í keppnina.
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Íslandsmeistaramót heimabruggara

Post by Bjössi »

Já, þetta verður mjög gaman, tek þátt í þessu
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Íslandsmeistaramót heimabruggara

Post by Hjalti »

Frábært framtak og verður gaman að sjá hvort þetta fái ekki smávægilega athygli líka :)
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
Post Reply