Stulli var að stinga upp á því hvort að Micro bruggið Borg sem er Brugghús Ölgerðarinnar gæti verið með einhverskonar bjórkynningu á krana fyrir þá sem mæta og hvort að við gætum kanski tvinnað þetta eithvað við Bjórskóladæmið hjá Úlfari og félögum.
Hvernig hljómar sú hugmynd?
Jörvi Brauhaus
Að gerjast: Ekkert Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
Að gerjast: Ekkert Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
Hvað segið þið um að safna saman video-clippum af vefnum og keyra á myndvarpa?
Ég man að þegar ég var að byrja á þessu fór maður mikið á vefinn til að finna leiðbeiningar og það var mjög áhugavert að sjá video af því hvernig menn voru að framkvæma.
Önnur leið væri hreinlega að taka upp sjálfir en það er smá aukavinna
Þar sem þetta er gert í nafni Ölvisholts og vegna vinnu og útgjalda sem við leggjum í þetta, þá lítum við ekki á þetta sem heppilegan grundvöll til að bjóða samkeppsniaðila okkar að vera með kynningu.
Mæli samt eindregið með að þið skippuleggið kynningu hjá Ölgerðinni samt, þar sem þeir eru nýbúnir að gera bjór sem er það besta sem frá þeim hefur komið.