Skil ekki alveg hvað þú er að fara Sigurður (enda er kl 8:50 á laugardagsmorgni) :) Ef þú ert að tala um kælihraðan þá tekur það mig jafn langan tíma að kæla virtin og það tekur hann að renna óhindraður úr suðupottinum, til að hitastigið á honum fari ekki niður fyrir 18c þarf ég rétt að láta kalda v...
Ég er með svona kæli og hann svín virkar, ekkert vesen með neinar stíflur. En bera hafi í huga að í dag nota ég humla poka en virkaði samt án vandræða fyrir þann tíma. Hann er náttúrulega alltaf skolaður út eftir notkun, en þegar ég nota hann byrja ég á að keyra heitt vatn í gegnum hann í stað kalda...
Ég kom á einn stað í dag þar sem ég sá nokkra tugi tonna af Byg Flager eins og stóð á sekkjunum, er að velta fyrir mér hvort þetta sé ekki bara wheat flakes ? Gaman væri að fá comment á hvort ekki sé hægt að gera einhverjar tilraunir með þetta þar sem maðurinn sem ég hitti þarna nánast krafðist þess...
Þar sem ég sá að rababarinn í garðinum er farinn að spretta á fullu ákvað ég að opna flösku af rababaravíninu sem ég gerði í fyrra. Þetta er mjög gott að vissu leyti en svolítið há alkahól % að mér finnst, en þetta er með einhvern beiskan eftirkeim sem mér líkar alls ekki. Man ekkert hvaða ger ég se...
Færð þetta í poulsen, það sem ég fékk er 12mm að ég held.
Þetta er bara selt í 2m. lengjum hjá þeim en ef þú þarft ekki langan bút á ég kanski handa þér.
Ætli þetta kallist ekki bara hæðarglas
Firsta suðan var gerð í eldhúsinu, konan mín er rétt nýbúin að fyrirgefa mér
Núna er allt soðið á svölunum, en í framtíðini ætla ég að setja sveran barka á lokið fyrir suðutunnuna og leiða út um gluggan.
Heitt vatn er málið, drepur flest sem gæti orðið til vandræða, ef það er pain þá hef ég notað klór. En flöskurnar mínar skola ég létt og skelli svo bara í uppþvottavélina á 90. það þarf bara svona normal eldhús hreinlæti til að brugga bjór. flestir gerlar fíla allt sem er í kringum líkamshita svo að...
Heitt vatn er málið, drepur flest sem gæti orðið til vandræða, ef það er pain þá hef ég notað klór. En flöskurnar mínar skola ég létt og skelli svo bara í uppþvottavélina á 90. það þarf bara svona normal eldhús hreinlæti til að brugga bjór. flestir gerlar fíla allt sem er í kringum líkamshita svo að...
Núna er ég stoltur eigandi að HLT með sight glass :) Ætlaði að vera voða flottur á því og líma stafi á þetta við 10,15,20L. og so on, en endaði bara með því að tússa merkin á þetta. Fann rörið í þetta í http://poulsen.is/ , en þetta fæst bara í tveggja metra lengjum, ég á 1m eftir af þessu sem ég sé...