Beer Smith vesen

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
User avatar
smar
Villigerill
Posts: 42
Joined: 1. Jul 2010 07:42
Location: Selfoss

Beer Smith vesen

Post by smar »

Hvernig er það er ekki hægt að stækka eða minka batch size í Beer smith þannig að allt maltið og humlar fylgi með ??
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: Beer Smith vesen

Post by gunnarolis »

Jú, það heitir scale recipe og er þarna í einhverri valmyndinni.

edit:typo
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
User avatar
smar
Villigerill
Posts: 42
Joined: 1. Jul 2010 07:42
Location: Selfoss

Re: Beer Smith vesen

Post by smar »

Takk kærlega fyrir þetta.
Post Reply