Ætlaði að vera voða flottur á því og líma stafi á þetta við 10,15,20L. og so on, en endaði bara með því að tússa merkin á þetta.
Fann rörið í þetta í http://poulsen.is/, en þetta fæst bara í tveggja metra lengjum, ég á 1m eftir af þessu sem ég sé ekki að ég noti í nokkurn skapaðan hlut í bráð, þannig að ef einhvern vantar þá bara hafa samband.
50cm er passlegt á eina 60L síldartunnu þannig að þetta ætti að duga á tvær.