Byg Flager

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
User avatar
smar
Villigerill
Posts: 42
Joined: 1. Jul 2010 07:42
Location: Selfoss

Byg Flager

Post by smar »

Ég kom á einn stað í dag þar sem ég sá nokkra tugi tonna af Byg Flager eins og stóð á sekkjunum, er að velta fyrir mér hvort þetta sé ekki bara wheat flakes ?

Gaman væri að fá comment á hvort ekki sé hægt að gera einhverjar tilraunir með þetta þar sem maðurinn sem ég hitti þarna nánast krafðist þess að ég færi heim með einn haldapoka af þessu :)
Myndirnar eru ekki góðar:( helv. símamyndavélar
Attachments
Picture 0401.JPG
Picture 0391.JPG
User avatar
Feðgar
Gáfnagerill
Posts: 377
Joined: 24. Apr 2011 20:38
Location: Keflavík

Re: Byg Flager

Post by Feðgar »

Þetta er Flaked Barley

Sem sagt "valsað bygg" og það er sko vissulega hægt að nota þetta í bjórgerðina, þó ekki nema að hluta af því korni sem maður notar en ef þú stúderar einhvað uppskriftir á netinu þá muntu sjá þetta í alveg fullt af þeim.

Ef þú getur reddað manni einhverju af þessu þá um að gera, við mundum borga fyrir höldupoka af þessu
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Byg Flager

Post by sigurdur »

Þetta getur vel verið byggflögur. Þær eru til og þær eru notaðar í bruggun .. stundum í stout til að gefa mjúkleika.
Post Reply