Ég kom á einn stað í dag þar sem ég sá nokkra tugi tonna af Byg Flager eins og stóð á sekkjunum, er að velta fyrir mér hvort þetta sé ekki bara wheat flakes ?
Gaman væri að fá comment á hvort ekki sé hægt að gera einhverjar tilraunir með þetta þar sem maðurinn sem ég hitti þarna nánast krafðist þess að ég færi heim með einn haldapoka af þessu
Myndirnar eru ekki góðar:( helv. símamyndavélar
Sem sagt "valsað bygg" og það er sko vissulega hægt að nota þetta í bjórgerðina, þó ekki nema að hluta af því korni sem maður notar en ef þú stúderar einhvað uppskriftir á netinu þá muntu sjá þetta í alveg fullt af þeim.
Ef þú getur reddað manni einhverju af þessu þá um að gera, við mundum borga fyrir höldupoka af þessu