Vantar flöskur

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
User avatar
smar
Villigerill
Posts: 42
Joined: 1. Jul 2010 07:42
Location: Selfoss

Vantar flöskur

Post by smar »

Er ekki einhver góðhjartaður hér sem á flöskur til að selja mér ?
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Vantar flöskur

Post by kristfin »

ef þú ert á selfossi, eru nú hæg heimatökin að rúlla út í ölvisholt og fá flöskur þar. hringdu bara á undan þér og spurðu hvort það sé ekki örugglega flöskur til sölu
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

Re: Vantar flöskur

Post by karlp »

I've got two bonus bags full of 500ml bottles I'm probably not really ever going to use again if you're still looking.

If you're putting beer in them, I don't want money, just a bottle of your brew in exchange :)

edit: they're mostly tuborg and thule and such, most still with labels. If you want dark brown clean bottles, you don't want mine :)
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
Post Reply