Search found 14 matches

by Tommi V
6. Dec 2012 09:22
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bruggbúð í Svíþjóð
Replies: 3
Views: 6379

Re: Bruggbúð í Svíþjóð

http://humle.se/" onclick="window.open(this.href);return false; eru með allt sem þú ættir að þurfa. Þeir eru rétt fyrir norðan stockholm en þeir senda hvert á land sem er. Skål. :skal:
by Tommi V
30. Mar 2012 08:55
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Að sjóða riðfrítt
Replies: 8
Views: 14384

Re: Að sjóða riðfrítt

Að sjóða ryðfrítt er mikið vandaverk sérstaklega þegar þunnt plötuefni eða þunnir pottar eru soðnir. Að sjóða ryðfrítt með MIG vél er hægt með réttum vír ( Landvélar) og Argon gasi en ekkert til að mæla með og sérstaklega ekki fyrir óvana suðumenn. Suðurnar munu líklega líkjast fuglaskít. Við suðu á...
by Tommi V
11. Jan 2012 14:23
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Fágunarferð í Borg Brugghús. [UPPFÆRT]
Replies: 47
Views: 65336

Re: Fágunarferð í Borg Brugghús. [UPPFÆRT]

Hlakka til að koma. Þetta var frábært síðast.
by Tommi V
23. Sep 2011 11:40
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Lög um heimabruggun í öðrum löndum?
Replies: 14
Views: 20848

Re: Lög um heimabruggun í öðrum löndum?

Samkvæmt skilgreiningu laganna er sannarlega ákvæði um prósentur. Sjá lög um áfengi kafla 1 grein 3. § 1-3. Definisjon av alkoholholdig drikk I denne lov brukes alkoholholdig drikk som fellesbetegnelse på drikker som inneholder mer enn 2,5 volumprosent alkohol, likevel slik at aldersgrensebestemmel...
by Tommi V
22. Sep 2011 22:52
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Lög um heimabruggun í öðrum löndum?
Replies: 14
Views: 20848

Re: Lög um heimabruggun í öðrum löndum?

Í Noregi voru sett lög árið 1912 sem bönnuðu ölgerð nema menn hefðu ræktað byggið sjálfir. Árið 1999 voru þessi ákvæði um heimabruggun afnumin. Í dag er heimabruggun semsagt lögleg í Noregi og engin ákvæði um alkohólprósentur eða lítramagn. Heimabruggarar mega ekki hafa tekjur af ölgerð en mega gef...
by Tommi V
22. Sep 2011 15:50
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Lög um heimabruggun í öðrum löndum?
Replies: 14
Views: 20848

Re: Lög um heimabruggun í öðrum löndum?

Til að fá samanburð við okkar ástkæru frændur í Svíaríki þá fletti ég upp í lögunum þeirra um alkóhól frá 2. des 2010. Samkvæmt kafla 2 sem fjallar um framleiðslu áfengra drykkja er ekki leyft að eima né framleiða öl og vín ( þaes gerjaða drykki) til endursölu án tilskilinna leyfa. En eins og sjá má...
by Tommi V
15. Nov 2010 20:39
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Sigurplast fötur
Replies: 32
Views: 27247

Re: Sigurplast fötur

Bergplast er með 30l fötur á góðu verði allavega.
by Tommi V
13. Sep 2010 18:35
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Heimsókn í Borg Brugghús
Replies: 39
Views: 59514

Re: Heimsókn í Borg Brugghús

Ég hlakka til að koma.
by Tommi V
22. Apr 2010 17:06
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Þáttaka í Bjórgerðarkeppni
Replies: 29
Views: 50577

Re: Þáttaka í Bjórgerðarkeppni

Mun ekki keppa en mæti samt með 1- 2 gesti
by Tommi V
2. Feb 2010 20:25
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Ferð í Ölvisholt
Replies: 92
Views: 138297

Re: Ferð í Ölvisholt

Sæll Halldór.
Þar sem ég verð með gest á laugardaginn frá útlöndum verð ég bara að fá að taka hann með ef það er ennþá pláss í rútunni. Hann heitir Jakob.
Kær kveðja Tómas
by Tommi V
19. Jan 2010 12:52
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Ferð í Ölvisholt
Replies: 92
Views: 138297

Re: Ferð í Ölvisholt

Sælir félagar.

Ég er nýr í félaginu og væri meira en til í að slást í hópinn í kynnisferð.
by Tommi V
16. Jan 2010 20:44
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Jæja minn fyrsti kitt bjór
Replies: 10
Views: 9796

Re: Jæja minn fyrsti kitt bjór

Þar sem ég hef ekki sjálfur ennþá byrjað all grain ætla ég ekki að segja neitt um það. En ég hef smá reynslu af því að gera drykkjarhæfan bjór úr kittum. Fyrsta skrefið uppávið var að nota malt extract í staðinn fyrir sykur. En ef ég notaði sykur var mikilvægt að leysa hann upp í potti með vatni til...
by Tommi V
15. Jan 2010 23:41
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Nú enn fágaðri.
Replies: 2
Views: 3436

Re: Nú enn fágaðri.

Nú verða þeir ánægðir með þig fyrir norðan. Fékk mér líka einn Thule á veitingastað á föstudaginn var. Mjög góður til að skola niður spare ribs.
by Tommi V
15. Jan 2010 13:57
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Nú enn fágaðri.
Replies: 2
Views: 3436

Nú enn fágaðri.

Sælir félagar. Er á leiðinni í ölvisholt til að versla malt ofl fyrir fyrsta all grain-inn . Hef smá reynslu af kittum og malt extract/humla bruggun. Hafa orðið merkilega góð sérstaklega með wyeast gerinu. Þvílík bylting á íslandi að getað verslað hráefni hjá ÖB. Áður þurfti maður alltaf að panta eð...