Sælir félagar. Er á leiðinni í ölvisholt til að versla malt ofl fyrir fyrsta all grain-inn . Hef smá reynslu af kittum og malt extract/humla bruggun. Hafa orðið merkilega góð sérstaklega með wyeast gerinu. Þvílík bylting á íslandi að getað verslað hráefni hjá ÖB. Áður þurfti maður alltaf að panta eð...