Bruggbúð í Svíþjóð

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Bruggbúð í Svíþjóð

Post by gosi »

Veit einhver um bruggbúð í Svíþjóð, ntt í Dölunum?
Er að fara bráðum og var að spá hvort slíkt væri til.

Ef þið vitið um, endilega koma með heimasíðu.

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
Tommi V
Villigerill
Posts: 14
Joined: 15. Jan 2010 13:46

Re: Bruggbúð í Svíþjóð

Post by Tommi V »

http://humle.se/" onclick="window.open(this.href);return false; eru með allt sem þú ættir að þurfa. Þeir eru rétt fyrir norðan stockholm en þeir senda hvert á land sem er. Skål. :skal:
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Re: Bruggbúð í Svíþjóð

Post by gosi »

Frábært, takk fyrir þetta.

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Re: Bruggbúð í Svíþjóð

Post by gosi »

Ætla aðeins að vekja upp gamla þráðinn minn. Gat ekki keypt úti þegar ég var þar seinast,
átti erfitt með að komast á netið og eiginlega nennti því ekki, að kaupa þeas.

Núna langar mig rosalega að kaupa enda vantar mig ger. Vitið þið hvernig þetta virkar.
Kaupi ég bara og læt senda beint á þann stað sem ég verð á eða á eitthvað pósthús?

Hvernig er þetta með tollinn? Verður hann ekkert reiður út í gerið?

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
Post Reply