Sigurplast fötur

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
User avatar
valurkris
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 29. Jul 2009 06:47
Location: Kópavogur

Sigurplast fötur

Post by valurkris »

Daginn.

Ég hringdi áðan í sigurplast til að ath með 60l fötur en þeir eru hættir með allar fötur, mér var bennt á að tala við Reykjalund en þar eru þau hætt með allt plast.

Er einhver sem að veit hvar er kægt að fá þessar tunnur og jafnvel fleiri stærðir en 60l
Kv. Valur Kristinsson
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Sigurplast fötur

Post by kalli »

valurkris wrote:Daginn.

Ég hringdi áðan í sigurplast til að ath með 60l fötur en þeir eru hættir með allar fötur, mér var bennt á að tala við Reykjalund en þar eru þau hætt með allt plast.

Er einhver sem að veit hvar er kægt að fá þessar tunnur og jafnvel fleiri stærðir en 60l
Ég hringdi í Sigurplast og Reykjalund í morgun af sömu ástæðu :)
Ég vill frekar Sigurplast tunnu en Síldarvinnslutunnu af því að hitaelementin ná betra sambandi í Sigurplastinu (held ég).
Life begins at 60....1.060, that is.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Sigurplast fötur

Post by sigurdur »

valurkris wrote:Daginn.

Ég hringdi áðan í sigurplast til að ath með 60l fötur en þeir eru hættir með allar fötur, mér var bennt á að tala við Reykjalund en þar eru þau hætt með allt plast.

Er einhver sem að veit hvar er kægt að fá þessar tunnur og jafnvel fleiri stærðir en 60l
Hvað ertu að fara að nota föturnar í?
kalli wrote:Ég hringdi í Sigurplast og Reykjalund í morgun af sömu ástæðu :)
Ég vill frekar Sigurplast tunnu en Síldarvinnslutunnu af því að hitaelementin ná betra sambandi í Sigurplastinu (held ég).
Hvað meinaru að elementin nái betra sambandi?
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Sigurplast fötur

Post by kalli »

sigurdur wrote:
valurkris wrote:Daginn.

Ég hringdi áðan í sigurplast til að ath með 60l fötur en þeir eru hættir með allar fötur, mér var bennt á að tala við Reykjalund en þar eru þau hætt með allt plast.

Er einhver sem að veit hvar er kægt að fá þessar tunnur og jafnvel fleiri stærðir en 60l
Hvað ertu að fara að nota föturnar í?
kalli wrote:Ég hringdi í Sigurplast og Reykjalund í morgun af sömu ástæðu :)
Ég vill frekar Sigurplast tunnu en Síldarvinnslutunnu af því að hitaelementin ná betra sambandi í Sigurplastinu (held ég).
Hvað meinaru að elementin nái betra sambandi?
Pinnarnir 3 á elementinu rétt ná að ganga inn í mótstykkið á elementinu. Þegar síldartunnan mín hitnar, þá þenst plastið út og 2 af elementunum missa sambandið. Plastið í Sigurplastinu er sléttara og ég held að ég lendi ekki í þessu vandamáli þar. Allavega ætla ég að reyna.
Life begins at 60....1.060, that is.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Sigurplast fötur

Post by sigurdur »

Vá .. ég hef bara aldrei lent í þeim vandræðum sem þú lýsir.
Ef þú átt mynd þá væri gaman að sjá þetta.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Sigurplast fötur

Post by Idle »

sigurdur wrote:Vá .. ég hef bara aldrei lent í þeim vandræðum sem þú lýsir.
Ef þú átt mynd þá væri gaman að sjá þetta.
Tek undir með nafna, hvorki heyrt þetta né séð. Tunnan mín úr Saltkaupum er prýðisgóð. Ég staðsetti götin rétt undir fyrsta "beltinu" neðst á tunnunni.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Sigurplast fötur

Post by kalli »

sigurdur wrote:Vá .. ég hef bara aldrei lent í þeim vandræðum sem þú lýsir.
Ef þú átt mynd þá væri gaman að sjá þetta.
Það er ekkert sem sést á mynd. Kannski var ég óheppin með elementin og pinnarnir á þeim séu full stuttir. Kannski staðsetti ég þau of nálægt neðsta beltinu.
Life begins at 60....1.060, that is.
User avatar
valurkris
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 29. Jul 2009 06:47
Location: Kópavogur

Re: Sigurplast fötur

Post by valurkris »

sigurdur wrote: Hvað ertu að fara að nota föturnar í?
Ég ætla kanski að fara að endurskoða suðutunnuna mína en var þó aðalega að pæla í einhverju henntugu íláti til að gerja ca 40l
Kv. Valur Kristinsson
Tommi V
Villigerill
Posts: 14
Joined: 15. Jan 2010 13:46

Re: Sigurplast fötur

Post by Tommi V »

Bergplast er með 30l fötur á góðu verði allavega.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Sigurplast fötur

Post by hrafnkell »

Ég lenti í þessu með 120l síldartunnu, en það er líka töluvert þykkara plast í þeim. Bara herða aðeins meira á 60l tunnunum og þetta hlýtur að ganga.

Ég hef einmitt verið að leita að svona 60l fötum, en ekki fundið neinsstaðar. Get ekki notað hálfar síldartunnur í þetta sem ég er að pæla. Það hlýtur eitthvað fyrirtæki að hafa tekið við þessu er það ekki?
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Sigurplast fötur

Post by sigurdur »

Það má lesa af vefsíðunni hjá Bergplasti að þeir keyptu plastframleiðsluna af Reykjalundi.
User avatar
valurkris
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 29. Jul 2009 06:47
Location: Kópavogur

Re: Sigurplast fötur

Post by valurkris »

sigurdur wrote:Það má lesa af vefsíðunni hjá Bergplasti að þeir keyptu plastframleiðsluna af Reykjalundi.
Tommi V wrote:Bergplast er með 30l fötur á góðu verði allavega.
ég hringdi í bergplast eftir að hafa talað við Reykjalund og þar var sagt að ekki væri til stærra en 10l
Kv. Valur Kristinsson
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Sigurplast fötur

Post by kalli »

Ég skrifaði Sigurplasti og spurði hvort það sé ekki til afgangslager sem við gætum komist í og fékk það svar að það sé líklegt. Lagerstjórinn þarf að kíkja á hvað er til.
Life begins at 60....1.060, that is.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Sigurplast fötur

Post by kristfin »

endilega láttu okkur vita. mig vantar 40-50 lítra fötur
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Sigurplast fötur

Post by kalli »

Jú, ég læt vita þegar ég heyri frá þeim aftur.
Life begins at 60....1.060, that is.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Sigurplast fötur

Post by hrafnkell »

Ég væri til í að kaupa slatta af hinu og þessu ef þeir eiga til :) Endilega láttu okkur vita
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Sigurplast fötur

Post by kalli »

Við getum fengið 60L plastfötur og lok hjá Sigurplasti. Annað eiga þeir ekki.
Fyrri eigandi Sigurplasts er með fyrirtækið Viðarsúla og þar er hægt að kaupa plastfötur í öðrum stærðum. Ég var að senda þeim fyrirspurn um 10, 20, 40 og 50L fötur. Ég læt vita hvað kemur út úr því.
Life begins at 60....1.060, that is.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Sigurplast fötur

Post by kristfin »

veistu hvaða verð og stærðir eru á þessum 60 lítra?
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Sigurplast fötur

Post by kalli »

kristfin wrote:veistu hvaða verð og stærðir eru á þessum 60 lítra?
Ekki hugmynd. En ætli það sé ekki tunnan sem Hrafnkell birti mynd af á http://fagun.is/viewtopic.php?f=24&t=335&start=20" onclick="window.open(this.href);return false;
Life begins at 60....1.060, that is.
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Sigurplast fötur

Post by kalli »

Viðarsúla var að svara varðandi plastföturnar:

"Við bjóðum upp á 10, 20 og 33L fötur,

Getum einnig boðið upp á ca 55-60L fötur mjög fljótlega."

Viðarsúla er á Smiðjuvegi 12, Kópavogi (græn gata).
Life begins at 60....1.060, that is.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Sigurplast fötur

Post by hrafnkell »

Ég var að tala við þá, þetta er umtalsvert ódýrara en föturnar í vínkjallaranum, ámunni og fleiri búllum.
anton
Gáfnagerill
Posts: 248
Joined: 10. Jun 2010 00:06

Re: Sigurplast fötur

Post by anton »

Og "alvöru" plast?
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Sigurplast fötur

Post by hrafnkell »

anton wrote:Og "alvöru" plast?
Já, PP. Sama og allt hitt afaik. Ég fer líklega og skoða þetta í dag, læt ykkur svo vita.
kobbi
Villigerill
Posts: 9
Joined: 2. Oct 2010 16:06

Re: Sigurplast fötur

Post by kobbi »

Er ekki Viðarsúla "arftaki" Sigurplasts?
Allavega er Viðarsúla í eigu fyrri eigenda Sigurplasts (held ég). Hvað um það.
Var einhver búinn að skoða þetta hjá þeim?

Kveðja,
Jakob S.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Sigurplast fötur

Post by hrafnkell »

Ég fór og keypti nokkrar fötur, 33 lítrar og kostuðu um 1500kr stykkið með loki. Virðist vera fínn skítur, og helmingi ódýrara en hjá vínkjallaranum, ámuni osfrv.
Image
Post Reply