Search found 18 matches

by Belgur
20. Aug 2011 19:52
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Kútapartý Fágunar 2011 - Opinber þráður
Replies: 15
Views: 15691

Re: Kútapartý Fágunar 2011 - Opinber þráður

Ég þrammaði um túnið þvert og endilangt uppúr þrjú og gafst svo að lokum upp á því að finna ykkur.
by Belgur
23. May 2011 23:16
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gelatín - "cold crash"
Replies: 61
Views: 82556

Re: Gelatín - "cold crash"

Sælir/ar Ég bið ykkur að afsaka hvað ég var lengi að pósta niðurstöðu. Ég er mjög sáttur við útkomuna so far. Í stuttu máli þá virðist gelatín fella vel þótt það sé notað við gerjunarhita. Viku eftir að gelatín fór í fötuna var talsvert dökkt grugg á botni, ég færði þá yfir. Eftir þrjá daga á næstu ...
by Belgur
7. May 2011 08:04
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: TS tappatroðari SELDUR
Replies: 2
Views: 4041

Re: TS tappatroðari

2500 kall + tveir kristaltærir úr nýjasta batchinu ! Ef þú átt leið í gegnum Garðabæ eftir kl 17
máttu hafa samband. 844 2045
by Belgur
4. May 2011 21:20
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gelatín - "cold crash"
Replies: 61
Views: 82556

Re: Gelatín - "cold crash"

Ég er að prófa gelatín án þess að kæla, færði yfir í secondery eftir 10 daga gerjun og hitaði hálfa gelatín plötu í ca 1.5 dl og smellti því nett útí secondery fötuna sem ég n.b. hívertaði á milli til að ná sem mestum vökva án grubs, ég læt ykkur vita hvort þessi sáraeinfalda og ódýra aðgerð skilar ...
by Belgur
29. Mar 2011 22:31
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Fyrsta batchið á flöskur
Replies: 4
Views: 4481

Re: Fyrsta batchið á flöskur

haha, jú það vill svo til að ég sauð 105 g af sykri í 4 dl af vatni og súrraði bjórnum yfir það áður en tappað var á flöskur 8-)
by Belgur
29. Mar 2011 21:57
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Fyrsta batchið á flöskur
Replies: 4
Views: 4481

Fyrsta batchið á flöskur

Jæja, þá er fyrsta batchið mitt komið á flöskur,(Bee Cave) gekk súper vel. Fékk 16 lítra á flöskur, ég veit ekki hvort ykkur finnst það lítið eða hvað. Bjórinn ilmar vel, bragðast vel og er bara nokkuð tær ! Ég færði reyndar úr gerjunarfötunni eftir 10 daga 1.011 og lét setjast í annari fötu og ætla...
by Belgur
28. Mar 2011 23:29
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hvað á að blúbba lengi ?
Replies: 7
Views: 6780

Re: Hvað á að blúbba lengi ?

Þetta kláraði sig bara vel hjá mér, virðist bara hafa verið einhver ofurgerjun, ákvað samt að opna ekki og mæla fyrr en eftir 8 daga, þá var þetta í 1.011
by Belgur
15. Mar 2011 20:33
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Bjórbræður
Replies: 4
Views: 6571

Re: Bjórbræður

Kaupa fallega gjöf fyrir konu þess sem bruggað er heima hjá og
færið henni gjöfina áður en farið er að sjóða ;)
by Belgur
13. Mar 2011 16:21
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Tunna eða pottur?
Replies: 6
Views: 4152

Re: Tunna eða pottur?

Ég mæli með byrjendakittinu á brew.is Ég er að sjóða mitt þriðja batch núna
og þetta er ódýrt og einfalt, og svínvirkar :massi:
by Belgur
12. Mar 2011 15:46
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Of mikill hiti í útmeskingu, hvað skal gera ?
Replies: 3
Views: 2300

Re: Of mikill hiti í útmeskingu, hvað skal gera ?

Súper takk,

mér datt í hug að þetta gæti verið eitthvað svona, ég hellti öllu útí og er að sjóða,
vonandi sleppur þetta :geek:
by Belgur
12. Mar 2011 15:19
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Of mikill hiti í útmeskingu, hvað skal gera ?
Replies: 3
Views: 2300

Of mikill hiti í útmeskingu, hvað skal gera ?

Sælir ég keyrði suðufötuna of lengi þegar ég var að útmeskja og fór í 85° - 90° í stað 77° Hvaða vandamál get ég verið að fá vegna þess ? Ég slökkti og hrærði hraustlega í suðufötuni og tók svo pokann uppúr í stað þess að láta liggja í í 10 mín eins og á að gera, er að láta renna af honum í aðra föt...
by Belgur
8. Mar 2011 22:15
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hvað á að blúbba lengi ?
Replies: 7
Views: 6780

Re: Hvað á að blúbba lengi ?

Sko.... ég braut reyndar hitamælinn þegar ég var að klára að meskja svo ég var ekki með mæli við hendina eftir það, en málið var að það var frekar svalt í skúrnum hjá mér svo ég hækkaði aðeins í gólfhita en sennilega of mikið svo ég lækkaði í honum aftur, þetta gætu hafa verið sveiflur á bilinu 15 -...
by Belgur
8. Mar 2011 20:12
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hvað á að blúbba lengi ?
Replies: 7
Views: 6780

Hvað á að blúbba lengi ?

Sælir ég lagði í minn fyrsta BIAB síðasta laugardag, lét kólna yfir nótt og stráði svo gerinu yfir. Það var mikill hamagangur í þessu í gær og blúbbaði nánast stanzlaust, því miður réð ég ekki alveg við umhverfishitan og það hafa verið einhverjar sveiflur í hita en ég er ekki með gráðurnar á hreinu....
by Belgur
2. Mar 2011 19:00
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hvernig á að sótthreinsa ?
Replies: 3
Views: 4516

Hvernig á að sótthreinsa ?

Er einhver til í að benda mér á, eða setja inn aulaupplýsingar um hvernig á að þrífa áhöld og flöskur fyrir bruggun oþh. Það sem ég á við er hvernig á að nota klórinn og joðófórið, í hvaða röð á að nota þetta stöff eða er þessu blandað saman. Á að láta liggja í fötum og flöskum eða hvernig gerið þið...
by Belgur
28. Feb 2011 20:24
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Nýr - Gamall
Replies: 2
Views: 4663

Nýr - Gamall

Sælir bruggpiltar og stúlkur ég skráði mig nú á þetta spjall á upphafsdögum þess en hef ekki verið virkur. Þar sem ég hef loksins keypt mér græjur og hráefni ætla ég að blanda mér aðeins í umræðuna og læra vonandi allt sem þið kunnið og helst meira 8-) Ég hef ekki bruggað í 20 ár og aldrei bjór, þó ...
by Belgur
28. Feb 2011 19:00
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Byrjendanámskeið?
Replies: 48
Views: 21708

Re: Byrjendanámskeið?

Ég hef áhuga á því að mæta á svona bruggdag, er að byrja í faginu. Búin að kaupa
græjur og stöffið í fyrstu lögun og er að mana mig upp í að byrja.
by Belgur
11. Feb 2011 20:00
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Nýr bjór í ríkið - nú með humlum.
Replies: 19
Views: 12246

Re: Nýr bjór í ríkið - nú með humlum.

Eyvindur wrote:Sweet? Áttu ekki við bitter? ;)

Touché :fagun:
by Belgur
10. Feb 2011 22:12
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Nýr bjór í ríkið - nú með humlum.
Replies: 19
Views: 12246

Re: Nýr bjór í ríkið - nú með humlum.

Ahhh... sweet, alveg mátulegur á alla kanta, kaupi meira á morgun :P