Search found 9 matches

by gylfisig
30. May 2011 19:15
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Kælibox
Replies: 3
Views: 6779

Kælibox

Sælir

Við strákarnir erum í leit að góðri kæliboxi eða einhverju því um líku til þess að meskja í. Við þurfum að hafa þetta mjög stórt. Kælikistur sem ég hef rekist á eru yfirleitt ekki stærri en 40L. Hafið þið einhverjar hugmyndir um hvernig best væri að útfæra þetta?

Takk fyrir.
by gylfisig
19. May 2011 19:53
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Element úr kötlum vs rafvörur?
Replies: 1
Views: 4992

Element úr kötlum vs rafvörur?

Sælir. Við félagarnir ætlum að að fara að smíða okkur suðupott. Voð höfum áður verið að nota 30L suðutunnu með tveimur elementum úr hraðsuðukötlum og allt hefur gengið þokkalega. (reyndar þá kom einhver svartur blettur á annað þeirra og það hætti að virka en ég held að það hafi verið útaf slæmri umg...
by gylfisig
23. Apr 2011 13:51
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Heimagerð bruggsmiðja
Replies: 3
Views: 7028

Re: Heimagerð bruggsmiðja

Hvar ætli maður fái gott efni í svona korn sigti?
by gylfisig
22. Apr 2011 17:14
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Viðurlög við bjórbruggun?
Replies: 2
Views: 2626

Viðurlög við bjórbruggun?

Eins og ég skil lögin þá er ólöglegt að brugga bjór ef alcohol magn hans meira en magnið í "pilsnerum" sem seldir eru útí búð. Ég geri mér grein fyrir því að sala á heimabrugguðum bjór er eflaust litin alvarlegri augum heldur en heimabrugg til einkaneyslu. Þó vissulega sömu lög gildi um sö...
by gylfisig
7. Mar 2011 18:04
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Spurning með Gerjun
Replies: 10
Views: 5390

Re: Spurning með Gerjun

Ég var einmitt líka að brugga í fyrsta sinn um helgina og ég hrærði ekkert í þessu. Nú er ég svo illa staddur að það tekur mig 40 min að keyra að virtanum.

Þarf ég að fara og hræra í honum?
by gylfisig
7. Mar 2011 00:28
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Olíubrák á virtanum?
Replies: 7
Views: 3065

Re: Olíubrák á virtanum?

Takk fyrir þetta. Sendi þér virtann þegar ég búinn að tappa. :)
by gylfisig
6. Mar 2011 21:11
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Olíubrák á virtanum?
Replies: 7
Views: 3065

Olíubrák á virtanum?

Sælir. Við félagarnir gerðum okkar fyrstu tilraun til að brugga bjór núna um helgina og við teljum allt hafa gengið vel nema við höfum eina spurningu. Við reyndum eftir fremsta megni að gæta mikið uppá hreinlæti og notuðum einungis Glyserín Joðafór sem við blönduðum 10ml(Tappi) í 10L. Okkur var sagt...
by gylfisig
6. Mar 2011 20:47
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Spurning varðandi kælingu
Replies: 13
Views: 5578

Re: Spurning varðandi kælingu

Takk fyrir þetta drengir.
by gylfisig
4. Mar 2011 15:52
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Spurning varðandi kælingu
Replies: 13
Views: 5578

Spurning varðandi kælingu

Sælir

Ég hef kynnt mér nokkuð ferli bjórbruggunar og hef eina spurningu.

Eins og ég skil þetta þá á að kæla virtann niður í 20-25°C eftir suðu.

Varðandi kælingu, á suðukerið að vera lokað og loftþétt við kælingu eða á það að vera lokað með vatnslás eða á það hreinlega að vera opið?

Takk fyrir.