Ég er nýr í þessu líka. Hef sett tvisvar á kút, en mín upplifun er svipuð. Mér finnst vera beiskara bragð af bjórnum (eitthvað beiskara aukabragð frá kolsýrunni). Þetta aukabragð fannst mér eins ágerast með tímanum og samhliða því að innihald kútsins minnkaði. Er þetta eðlilegt? Er lausnin kannski a...
Hljómar vel Hrafnkell...bara spurning hvort það sé of stutt frá því að síðasta pöntun kom til landsins til að þetta borgi sig. Hvað heldurðu að sé lágmarksfjöldi af kútum til þess að þetta borgaði sig?
Mér fannst þessi ekki sérlega góður þegar ég smakkaði fyrstu flöskurnar af honum. En ég var að bragða á honum aftur núna og verð að segja að þetta er fínasti bjór hjá þeim...
Beersmith reiknar sykurmagnið út frá hitastiginu sem þú ætlar að láta bjórinn kolsýrast við, það tekur að sjálfsögðu einhverja daga. Þetta hitastig er hjá flestum sama og gerjunarhitastigið. Þetta á því ekki við hitastigið á bjórnum á því augnabliki þegar hann fer ofan í flöskuna...
Óska eftir 5-6 kg af Munich Malti, ef einhver hefur ráð á að láta frá sér. Einnig væri ég til í að kaupa 100-150 gr af Chocolate malti og beiskjuhumla 30-40 gr. Get sett eftirfarandi þurrger uppí og/eða greitt með peningum. Safbrew WB-06 Danstar Nottingham Danstar Munich Danstar Windsor Safbrew S-33...
Sælir, eruð þið þá að nota þessa blöndu til að hreinsa bæði gerjunarílát og flöskur? Ef ég skil þetta rétt þá sleppið þið við að vera með þessa tímafreku skolun sem er nauðsynleg þegar maður er að nota IP-klórsótann...