Til sölu: 2x corny kútar með öllu

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Til sölu: 2x corny kútar með öllu

Post by hrafnkell »

Ég á 2 sett með eftirfarandi:
  • 2x ball lock corny kútar (19 lítra)
  • 1x 5 punda co2 tankur
  • 1x dual gauge þrýstijafnari (getur haft sitthvorn þrýstinginn á kútunum)
  • slöngur, hraðtengi, picnic kranar, allt samansett og tilbúið til notkunar
Verð 60.000kr settið. Losaðu þig við flöskurnar og settu bjórinn þinn á kút! Tóm gleði!

Ég á líka keg lube, o hringi og fleira sem ég gæti látið með.
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: Til sölu: 2x corny kútar með öllu

Post by gunnarolis »

Ef einhver sem á kúta (og regulator) vill kaupa þetta og losna við regulatorinn, þá gæti ég verið til viðtals um að kaupa dual regulatorinn.
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Til sölu: 2x corny kútar með öllu

Post by kalli »

hrafnkell wrote:Ég á 2 sett með eftirfarandi:
  • 2x ball lock corny kútar (19 lítra)
  • 1x 5 punda co2 tankur
  • 1x dual gauge þrýstijafnari (getur haft sitthvorn þrýstinginn á kútunum)
  • slöngur, hraðtengi, picnic kranar, allt samansett og tilbúið til notkunar
Verð 60.000kr settið. Losaðu þig við flöskurnar og settu bjórinn þinn á kút! Tóm gleði!

Ég á líka keg lube, o hringi og fleira sem ég gæti látið með.
Áttu link á lýsingu á pakkanum?
Life begins at 60....1.060, that is.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Til sölu: 2x corny kútar með öllu

Post by hrafnkell »

Þetta er svona kit:
http://stores.kegconnection.com/Detail.bok?no=326" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;
Kostar $260 á kegconnection, án flutningskostnaðar, vsk, vörugjalda osfrv.




Einnig er ég með 3 keg ball lock kit til sölu:
http://stores.kegconnection.com/Detail.bok?no=495" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;
3 ball lock kegs, 5lb co2 flaska, regulator og öll tengi og slöngur, samansett. Kostar $340 á kegconnection, fæst á 72.000kr.

Ástæða sölu er að sá sem sagðist ætla að kaupa það þegar ég pantaði hætti við og ég sit uppi með þetta..
Last edited by hrafnkell on 31. Oct 2011 14:19, edited 1 time in total.
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

Re: Til sölu: 2x corny kútar með öllu

Post by karlp »

Just FYI, that's a dual gauge regulator, but not one that lets you regulate two different pressures to each kegs. The second gauge is for the keg pressure, which, for liquid CO2, is basically useless.

If you're reallllly careful, you can open and close different taps and try and manage it like that, but it's not a real dual _pressure_ regulator.
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Til sölu: 2x corny kútar með öllu

Post by hrafnkell »

karlp wrote:Just FYI, that's a dual gauge regulator, but not one that lets you regulate two different pressures to each kegs. The second gauge is for the keg pressure, which, for liquid CO2, is basically useless.

If you're reallllly careful, you can open and close different taps and try and manage it like that, but it's not a real dual _pressure_ regulator.
Yes it is. It's got 3 gauges. One for co2 tank pressure, 2 separate for 2 separate cornies.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Til sölu: 2x corny kútar með öllu

Post by hrafnkell »

2ja kúta settin eru bæði farin, 3ja kúta settið er enn falt fyrir 70.000kr.
Gvarimoto
Gáfnagerill
Posts: 176
Joined: 13. Mar 2011 20:03

Re: Til sölu: 2x corny kútar með öllu

Post by Gvarimoto »

áttu enþá 3 kúta settið ?

Ef já, væriru til í að selja það með bara 2 kútum ?
Í Gerjun:
Á Flöskum: Uppfærður Kit bjór, BeeCave
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Til sölu: 2x corny kútar með öllu

Post by hrafnkell »

Ég á 3ja kúta settið, en ég vil ekki selja það án eins kúts. Þú getur örugglega komið 3ja kútnum í verð ef þú vilt kaupa settið en vantar bara 2 kúta :)
Gvarimoto
Gáfnagerill
Posts: 176
Joined: 13. Mar 2011 20:03

Re: Til sölu: 2x corny kútar með öllu

Post by Gvarimoto »

hrafnkell wrote:Ég á 3ja kúta settið, en ég vil ekki selja það án eins kúts. Þú getur örugglega komið 3ja kútnum í verð ef þú vilt kaupa settið en vantar bara 2 kúta :)
Og er þá dual gauge regulator eða hvað þetta heitir ? (s.s fyrir 2 mismunandi þrýstinga)
Í Gerjun:
Á Flöskum: Uppfærður Kit bjór, BeeCave
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Til sölu: 2x corny kútar með öllu

Post by Eyvindur »

Er ekki um að gera að kaupa þrjá kúta? Munar sáralitlu á verðinu og þá áttu einum fleiri. Maður skyldi alltaf eiga að minnsta kosti 2 aukakúta, að mínu mati, svo kranarnir verði aldrei tómir. ;)
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Til sölu: 2x corny kútar með öllu

Post by hrafnkell »

Ég er reyndar sammála því - Ég byrjaði með 2 kúta, báða í ísskápnum. Það var hálf fúlt því þá var eiginlega alltaf bara einn krani í notkun, hinn var að kolsýra bjórinn eða bjórinn að þroskast. :)

Það er venjulegur regulator með 3ja kúta pakkanum.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Til sölu: 2x corny kútar með öllu

Post by hrafnkell »

3ja kúta settið er enn til. Tilvalin jólagjöf! :beer:

Flytjandi er með einhvern díl fyrir jólin þannig að ég get sent settið ef þú býrð úti á landi, fríkeypis!
asgeir
Villigerill
Posts: 23
Joined: 9. Apr 2010 20:25

Re: Til sölu: 2x corny kútar með öllu

Post by asgeir »

Ef settið er ekki farið og einhver vill kaupa það með 2 kútum, þá vantar mig stakan kút...
Gvarimoto
Gáfnagerill
Posts: 176
Joined: 13. Mar 2011 20:03

Re: Til sölu: 2x corny kútar með öllu

Post by Gvarimoto »

Áttu þetta enþá ?
Í Gerjun:
Á Flöskum: Uppfærður Kit bjór, BeeCave
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Til sölu: 2x corny kútar með öllu

Post by hrafnkell »

Nii, þetta er greitt en ósótt.
Post Reply