Næsta Brouwland pöntun hvenær?

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Næsta Brouwland pöntun hvenær?

Post by kalli »

Er nokkur Brouwland pöntun á döfinni?
Life begins at 60....1.060, that is.
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242
Joined: 14. Jun 2009 22:30

Re: Næsta Brouwland pöntun hvenær?

Post by arnarb »

Góð spurning.
Upphaflega var áætlað að skoða með áhuga félagsmanna hér á pöntun uppúr áramótum. Þau eru löngu liðin og ágætt að nota þennan þráð til að kanna hver áhuga manna er á að panta aftur frá brouwland.

Fyrir mitt leyti hef ég áhuga á að panta ýmsa hluti sem maður þarf að fylla reglulega á.

Endilega látið í ykkur heyra hverjir hafa áhuga á að endurtaka leikinn frá því í haust.
Arnar
Bruggkofinn
viddi
Gáfnagerill
Posts: 216
Joined: 28. May 2010 16:21
Location: Hafnarfjörður

Re: Næsta Brouwland pöntun hvenær?

Post by viddi »

Ég gæti mjög vel hugsað mér að panta hitt og þetta þarna.
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
addi31
Villigerill
Posts: 36
Joined: 2. Dec 2010 22:49

Re: Næsta Brouwland pöntun hvenær?

Post by addi31 »

Ég væri til að panta mér eitthvað.
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Næsta Brouwland pöntun hvenær?

Post by kalli »

Ég er til
Life begins at 60....1.060, that is.
User avatar
valurkris
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 29. Jul 2009 06:47
Location: Kópavogur

Re: Næsta Brouwland pöntun hvenær?

Post by valurkris »

ég er til :beer:
Kv. Valur Kristinsson
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Næsta Brouwland pöntun hvenær?

Post by hrafnkell »

Ég væri til í að panta eitthvað smotterí.
User avatar
atax1c
Gáfnagerill
Posts: 247
Joined: 17. Apr 2010 18:42

Re: Næsta Brouwland pöntun hvenær?

Post by atax1c »

Ég er til.
asgeir
Villigerill
Posts: 23
Joined: 9. Apr 2010 20:25

Re: Næsta Brouwland pöntun hvenær?

Post by asgeir »

Ég væri til í að panta mér eitt og annað...
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: Næsta Brouwland pöntun hvenær?

Post by gunnarolis »

Fyrst allir eru komnir í stemningu, þá get ég ekki verið party pooper.
Count me in.
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Næsta Brouwland pöntun hvenær?

Post by halldor »

Mig vantar DME... ég verð með.
Plimmó Brugghús
Bjarki
Kraftagerill
Posts: 78
Joined: 15. Dec 2009 16:17

Re: Næsta Brouwland pöntun hvenær?

Post by Bjarki »

Verð með örugglega eitthvað sem vantar :)
anton
Gáfnagerill
Posts: 248
Joined: 10. Jun 2010 00:06

Re: Næsta Brouwland pöntun hvenær?

Post by anton »

Maður getur alltaf fundið peninga sem maður vill losna við. Eða fengi þá að láni.
Mig vantar ýmsar græjur.
Ég er algjörlega game!
anton
Gáfnagerill
Posts: 248
Joined: 10. Jun 2010 00:06

Re: Næsta Brouwland pöntun hvenær?

Post by anton »

ÉG skal taka "price catolog januar 2011" frá brouwland com (sem er pdf skjal) og reyna að koma því yfir í "excel" format til að einfalda vinnu stjórnar.

Þar kemur frað ArtNr, Descrioption og EURO price.

Skjalið er á leiðindar formatti, en mér sýnist að með nokkuð einfaldri shell scriptu eða forriti sé hægt að ná því fram sem við þurfum.

Þá myndi ég útbúa einfalt excel "pöntunarskjal". Þá myndi ég reyna að ganga þannig frá því að innsláttur þeirra sem pannta yrði lágmarkaður og einfaldara ætti að vera fyrir stjórnina að fara yfir pöntun...?
User avatar
Classic
Gáfnagerill
Posts: 318
Joined: 18. Feb 2010 21:14
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Næsta Brouwland pöntun hvenær?

Post by Classic »

Svona ef enn er verið að skanna "markaðinn", þá er ég að verða tæpur í extracti, og því endilega til í að vera með.
Klassiker ölgerð, Reykjavík
Í gerjun: #fössari (California lager)
Í glasi: Svarthöfði (Imperial stout), #fössari, Snati (Northern English Brown), Apaspil (APA), Fimmta stjarnan (ABA)
Á næstunni: Jólabjór, uppsetning á kútakerfi, útskriftarveisla, halda partíinu gangandi
anton
Gáfnagerill
Posts: 248
Joined: 10. Jun 2010 00:06

Re: Næsta Brouwland pöntun hvenær?

Post by anton »

Jæja. Hérna ættu sennilega að fylgja tvö skjöl.

Ég bjó til í open office útfrá price catalog Januar 2011 töflureiknisskjal og nokrar formúlur og einfalt eyðublað til útfyllingar (
Brouwland skjal.ods
Fyrir alvöru fólk - Open office format
(108.42 KiB) Downloaded 599 times
). Ég þykist viss um að einhverjir "excel gúru" gætu gert miklu betur. En allavega er þarna komin listi yfir öll vörunúmer, með stuttri lýsingu og verðum skv pdf skjalinu af brouwland.com

Ég vona að þetta hjálpi til við að samræma skráningu á pöntunum.

Stjórnin ætti að geta meðhöndlað þetta lítillega og "Copy" "paste" vörunúmer í einn lista með uppflettingum í catalog til staðfestingar.

Það var nokkuð einfalt að ná þessu úr pdf skjalinu ef það þarf að gera aftur þegar það uppfærist seinna.

p.s.
Fyrir þá sem nota windows og micro$oft hugbúnað þá vistaði ég skjalið þannig líka
excelutgafa.zip
Fyrir microsoft fans - excel format (hef ekki prófað í excel...)
(136.61 KiB) Downloaded 567 times
, en ég veit ekki hvort það virkar, enda ekki með windows né excel...
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242
Joined: 14. Jun 2009 22:30

Re: Næsta Brouwland pöntun hvenær?

Post by arnarb »

Frábært framtak Anton!

Ég var kominn með vísi að þessu frá Vínkjallaranum en þetta lítur mun betur út. Ég þyrfti að bæta við aðilanum í pöntunarflipann, svo auðveldara sé að sameina pöntunina í eitt stórt skjal og senda á Vínkjallarann.

Eru verðin með vsk eða án? Ef svo er þarf að lækka verðið sem nemur þeim vaski sem á henni er. Í Belgíu eru tveir vsk flokkar, 6% og 21%.

Ég skal svo senda uppfært skjal á nýjan þráð.
Arnar
Bruggkofinn
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Næsta Brouwland pöntun hvenær?

Post by halldor »

arnarb wrote: Eru verðin með vsk eða án? Ef svo er þarf að lækka verðið sem nemur þeim vaski sem á henni er. Í Belgíu eru tveir vsk flokkar, 6% og 21%.
Ef þetta er pantað í nafni (kennitölu) fyrirtækis þá á VSK ekki að reiknast ofan á í Belgíu. Þetta hef ég allavega verið að gera þegar ég panta frá Belgíu og þarf ekki að borga þarlendan skatt, aðeins 7% VSK hér á Íslandi (af hráefnum).
Plimmó Brugghús
anton
Gáfnagerill
Posts: 248
Joined: 10. Jun 2010 00:06

Re: Næsta Brouwland pöntun hvenær?

Post by anton »

Það er auðvelt að bæta við nafninu í listanum...

Þau eru bara beint úr price list, sömu verð og á netinu, væntanlega með VSK í Belgíu.

Ég í raun stillti þessu bara upp samskonar og forsendurnar voru gefnar í fyrri pöntun.

En allavega, ef þið viljið má nota þetta! Ég veit ekki hvernig VSK í Belgíu er, er það 6%matur og 21%annað? Ef svo er þá er hægt að gera fromúluna sem reiknar útfrá því hvað er valið í VSK reitnum í skjalinu. Ef það er einvher önnur flokkun þá veit ég ekki hvar hægt er að finna verðin án VSK...
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242
Joined: 14. Jun 2009 22:30

Re: Næsta Brouwland pöntun hvenær?

Post by arnarb »

Ég skal uppfæra skjalið, er með vsk lista frá vínkjallaranum, þe vörunúmer og vsk á hverri vöru.
Arnar
Bruggkofinn
anton
Gáfnagerill
Posts: 248
Joined: 10. Jun 2010 00:06

Re: Næsta Brouwland pöntun hvenær?

Post by anton »

Ok. Flott ef þetta gagnast. Þetta var ekki mikið mál (~1klst)
Mér sýnist það vera þannig að það er 21% standard VAT en svo er 6% á matvælum, kolum, olíu og gulli...svo e hugsa að enginn sé að fara að kaupa kol olíu og gull, svo hægt væri að draga Belgíska VSK af útfrá því hvort valið er "matvæli" eða "annað" í listanum. En ef þú ert með vörulistan og VAT prósentuna þá er það auðvitað frábært.

Athugið líka, það er ekkert tekið á tollum. Þeir eru t.d. 10% af svona plastvörum held ég. En það er nú alltof mikil vinn að ætla að fara að merkja allar vörur saman við tollskrá!
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Næsta Brouwland pöntun hvenær?

Post by hrafnkell »

Maður borgar nú varla belgískan vsk af vörum ætluðum í útflutning?? Maður borgar bara vsk hérna, á Íslandi.
anton
Gáfnagerill
Posts: 248
Joined: 10. Jun 2010 00:06

Re: Næsta Brouwland pöntun hvenær?

Post by anton »

Já, en verðin á síðunni og price catalog eru með belgískum vsk, en ekki tilgreind prósentan.
Stebbi
Kraftagerill
Posts: 84
Joined: 22. Apr 2010 20:45
Location: Hafnarfjörður

Re: Næsta Brouwland pöntun hvenær?

Post by Stebbi »

a man on the internet wrote:BELGIUM

· Duties 3.5-15% (avg. 3.5%)

· VAT 12, 21%
Í gerjun: ekkert eins og er
Í hugsanaferli: Brúnöl og Irish Stout
Á flöskum: Port 'au Palmer
Bruggað: ca. 202L
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Næsta Brouwland pöntun hvenær?

Post by Oli »

Ef þið skráið ykkur inn og safnið saman í körfu þá fáið þið verð án belgísks vsk.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
Post Reply