[ÓE] Malt og humlar

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
asgeir
Villigerill
Posts: 23
Joined: 9. Apr 2010 20:25

[ÓE] Malt og humlar

Post by asgeir »

Óska eftir 5-6 kg af Munich Malti, ef einhver hefur ráð á að láta frá sér.
Einnig væri ég til í að kaupa 100-150 gr af Chocolate malti og beiskjuhumla 30-40 gr.

Get sett eftirfarandi þurrger uppí og/eða greitt með peningum.
Safbrew WB-06
Danstar Nottingham
Danstar Munich
Danstar Windsor
Safbrew S-33
Saflager w-34/70

Kv Ásgeir
Bjarki
Kraftagerill
Posts: 78
Joined: 15. Dec 2009 16:17

Re: [ÓE] Malt og humlar

Post by Bjarki »

Sæll Ásgeir.
Er til í skipti á til Cascade, Centennial, Amarillo, Fuggles og eitthvað fleira.
asgeir
Villigerill
Posts: 23
Joined: 9. Apr 2010 20:25

Re: [ÓE] Malt og humlar

Post by asgeir »

Sæll Bjarki,

Ég er til í skipti, sendirðu ekki bara PM á mig hvaða pælingar þú ert með...?
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: [ÓE] Malt og humlar

Post by gunnarolis »

Ég á chockolate malt handa þér.
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
asgeir
Villigerill
Posts: 23
Joined: 9. Apr 2010 20:25

Re: [ÓE] Malt og humlar

Post by asgeir »

Líst vel á það, ég sendi þér PM...
Post Reply