Þegar ég steig mín fyrstu skref í heimabruggi (fyrir mörgum árum) var hægt að kaupa tómar flöskur í kössum hjá Endurvinnslunni í Knarrarvogi. Þetta voru allt umbúðir af veitingahúsum.
Sælir félagar Smá pælingar hér. Er búinn að fara í gegnum fimm all-grain laganari og það hefur bara gengið ágætlega. Nema að afrennslið úr suðupottinum hefur stundum verið að stríða mér og núna síðast var allt stopp (þurfti að lokum að ausa úr pottinum í kútinn!). Potturinn er ca 50 l stálpottur key...
Það hljómar vel. Einhvern veginn grunar mig samt að gott aðventu- og hátíðaöl henti kannski ekki endilega með skötu eða mat skyldum henni. Kannski ætti Þoráksmessuöl að vera nær Þorraöli í karakter.
Sælir félagar Nú er líklega ágætur tími til að huga að "jólaölinu". Mér datt í hug að koma af stað þræði þar sem hægt væri að deila hugmyndum um hvernig stíll/uppskrift hentaði Þorláksmessuskötunni! Væntanlega bragðmikill og rammur. Eigiði eitthvað input í þetta? (geri ráð fyrir að allir f...
Rakst á þetta þegar ég var á DIY vafri: http://forum.northernbrewer.com/viewtopic.php?t=30891" onclick="window.open(this.href);return false;
Er mjög einfalt og ódýrt að föndra og ætti að vera hægt að smíða í hvaða bílskúr sem er.
Sælir Gerlar Ég er einn af mörgum sem vilja stíga næsta skref á þróunarbrautinni og gera e-ð áhugaverðara (og bragðbetra) en hefðbundin sírópskit. Spurningin er, hvar fær maður öll nauðsynlegustu hráefnin (malt, humla, & ger)? Hvar hafið þið reynsluboltar keypt ykkar? Ef þetta er pantað að utan ...
Halló Þetta er flott framtak! Mig hefur lengi langað til að komast í samband við aðra bjórnörda til að skiptast á hugmyndum þ.a. þetta félag er alveg málið. Ég hef fiktað við heimabrugg með hléum í nokkur ár. Aldrei gert neitt þróaðara en síróps kit frá Coopers, því miður, en mig langar til að prófa...