Ég man ekki hvað fyrirtækið heitir eða hvað númerið er hjá þeim en get sent þig í ratleik. Næst þegar þú ferð í bónus skaltu finna dós af Bónus Sýrópi og lesa aftaná hana, þar er nafnið á fyrirtæki sem selur þér bakaramalt á góðu verði, ég var allavegna sáttur við það.
Ef þú vilt ekki kaupa í 15kg umbúðum þá siturðu uppi með Hagkaup, þar kostar pundið um 700 kall.
Í gerjun: ekkert eins og er
Í hugsanaferli: Brúnöl og Irish Stout
Á flöskum: Port 'au Palmer
Bruggað: ca. 202L
Láttu endilega vita ef það tekst vel. Skal jafnvel taka þátt í að panta svona með þér ef þú hefur áhuga að splitta 15 kílóa pakningu
Jörvi Brauhaus
Að gerjast: Ekkert Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
Þetta sem menn kalla bakaramalt er að mér sýnist sami hluturinn og Community malt extract. Sama lykt, sama þykt og svipað bragð. Við keyptum ljóst malt sem er í raun mjög dökkt og sá ég engan sérstakan mun á því og standard brauðmalti. Við erum með það í dönskum pilz sem var keyptur í Europris og grunar mig að liturinn á honum verði talsvert mikið dekkri en framleiðandinn ætlast til og eitthvað verður maltbragðið ekki eins og Pilsner á að vera en ég veðja á að þetta verði fjandi gott. Allavegna er munurinn frá Dextrósa yfir í Maltextract svo mikill að ég mæli ekki með því að nokkur maður sem ætlar að njóta afurðana noti Dextrósa ef hægt er að kaupa Malt við bruggun á svona 'Betty Crocker' bjórum.
Í gerjun: ekkert eins og er
Í hugsanaferli: Brúnöl og Irish Stout
Á flöskum: Port 'au Palmer
Bruggað: ca. 202L
hjalti, ég skal láta þig vita hvernig þetta kemur úr. Annars þá kostar 15 kg pakkning ekki nema 5000 kall og það er nóg í heillangan tíma þannig þetta virðist vera á mjööög góðu prísi miðavið community maltið í hagkaup eða annarstaðar.
Þegar ég talaði við einhverja konu í símann hjá kjarnavörum þá talaði hún um þetta sem malt extract. Upphaflega minntist ég einungis á bakaramalt í símann
ég er einu sinni búinn að prófa að nota community malt í bjór og það kom ekki vel út. mér fannst ekki gott malt bragð, en það gæti hafa verið eitthmgvað annað í ferlinu.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
steinar wrote:Þegar ég talaði við einhverja konu í símann hjá kjarnavörum þá talaði hún um þetta sem malt extract. Upphaflega minntist ég einungis á bakaramalt í símann
Bakaramalt er maltextract.
Í gerjun: ekkert eins og er
Í hugsanaferli: Brúnöl og Irish Stout
Á flöskum: Port 'au Palmer
Bruggað: ca. 202L
Örvar wrote:Sælir, er byrjandi í þessu og er bara að byrja á því að gera svona coopers kit.
Var að spá í þessu bakaramalti, er þetta það sama og brauðmalt? t.d. þetta hér: http://www.ojk.is/ojkaaber/is/Stillinga ... _id=106400
Já. Malt notað í brauðgerð er "annars flokks". A. m. k. er þumalputtareglan sú að aðeins besta kornið er tekið frá og notað í bjórgerð.
Fyrirhugað: Bruggpása. Í gerjun: Ekkert. Í þroskun / lageringu: Ekkert. Á flöskum: Ekkert. Bruggað (AG): 588 l.
Örvar wrote:Var þá að hugsa um hvort þetta brauðmalt sé það sama og bakaramalt sem menn eru að nota í stað sykurs útí svona coopers kitt
"Community" maltið er ekki það sama og "brauðmaltið", að því er ég best veit. Kunningi minn sem vann sem bakari í mörg ár, segir a. m. k. að hann myndi aldrei reyna að nota "sjoppumaltið" í stað þess sem hann fékk.
Fyrirhugað: Bruggpása. Í gerjun: Ekkert. Í þroskun / lageringu: Ekkert. Á flöskum: Ekkert. Bruggað (AG): 588 l.
Örvar wrote:Var þá að hugsa um hvort þetta brauðmalt sé það sama og bakaramalt sem menn eru að nota í stað sykurs útí svona coopers kitt
Þetta er sjálfsagt sama maltið en ef þú vilt fá bakaramaltið sem flestir hafa notað hérna þá fæst það hjá Innbak Hf sem er bakarahlutinn af Kjarnavörum. Hún heitir Laufey sem þú villt tala við og er í síma 565-1430 og fáðu hjá henni ljóst bakaramalt, það kostar ca 5000 kall fyrir 15Kg.
Í gerjun: ekkert eins og er
Í hugsanaferli: Brúnöl og Irish Stout
Á flöskum: Port 'au Palmer
Bruggað: ca. 202L
Þú þarft ca. 1200-1300gr á móti kíló af sykri. Annars er líka hægt að setja þessi 1200gr og ná restini upp á dextrósa ef maður er að flýta sér. Annað sem þú skalt passa þig á er að þú þarft að öllum líkindum að nota meira ger, ég hef lennt tvisvar í því með Europris kittin að gerjun klárast í 1015 og svo að gerjunin var öll einhvernvegin fáránleg, fór illa af stað og stoppaði í miðju kafi og fór svo aftur rólega af stað en kláraði frekar hátt.
Ef þú ert að nota Coopers þá væri ráð að kaupa auka gerpakka og nota 1 og hálfan útí þetta með eingöngu extracti og passa að hafa hitan ekki mikið yfir 20°c.
Í gerjun: ekkert eins og er
Í hugsanaferli: Brúnöl og Irish Stout
Á flöskum: Port 'au Palmer
Bruggað: ca. 202L
Örvar wrote:Ok. Takk fyrir þetta. Ætla að prófa að nota bara þetta bakaramalt útí coopers kitt og nota 1 og hálfann pakka af öl geri.
Getur verið slæmt fyrir loka útkomuna að nota of mikið ger?
Coopers Draught er ljúfengur með ljósu bakaramalti og enn betri ef maður minkar uppskriftina niður í 21L. Mér hefur fundist vera of mikið vatn í þessu ef maður fer blint eftir leiðbeiningunum frá Ámuni. Síðasta dolla af Coopers var minkuð í 21L og fyrir slysni gerjuð með einum pakka af geri í 23-25°c og hann var alveg ótrúlega góður þó hann hafi klárað með frekar hátt FG fyrir þessi kit.
Í gerjun: ekkert eins og er
Í hugsanaferli: Brúnöl og Irish Stout
Á flöskum: Port 'au Palmer
Bruggað: ca. 202L