Sælir Gerlar
Ég er einn af mörgum sem vilja stíga næsta skref á þróunarbrautinni og gera e-ð áhugaverðara (og bragðbetra) en hefðbundin sírópskit. Spurningin er, hvar fær maður öll nauðsynlegustu hráefnin (malt, humla, & ger)? Hvar hafið þið reynsluboltar keypt ykkar? Ef þetta er pantað að utan eru þá t.d. tollar á svona vörum? Eru fleir staðir hér heima en Áman og svo malt frá Ölvisholti þar sem hægt er fá e-ð?
-Þetta jaðrar kannski við spurningaflóð og ætti eflaust betur heima í FAQ listanum!
Hlakka til að heyra ykkar komment
kv
D