Search found 26 matches

by steinar
29. Jul 2011 15:05
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Sérstakur rafeindabúnaður og stýringar fyrir bruggun
Replies: 15
Views: 10666

Re: Sérstakur rafeindabúnaður og stýringar fyrir bruggun

Það á helst ekki að þurfa ef þetta er almennilega gert :). En svo má reyndar bjóða upp á annan búnað sem er þá meira í átt við brewtroller en ekki nærri jafn massíft samt sem býður upp á meiri stýringu af hálfu notandans. Það kemur líka til greina.
by steinar
28. Jul 2011 18:06
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Sérstakur rafeindabúnaður og stýringar fyrir bruggun
Replies: 15
Views: 10666

Re: Sérstakur rafeindabúnaður og stýringar fyrir bruggun

Hrafnkell, ef við tækjum búnað til að stýra meskiferli t.d. Væri ef til vill ekki nóg að geta stimplað inn meskjunaráættlun og annað með einföldum keypad. Í stað þess að notandinn þurfi að tengja það við tölvu og kunna forritun til að geta notað tækið. Og feðgar það er of snemmt að segja til um það ...
by steinar
28. Jul 2011 13:13
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Sérstakur rafeindabúnaður og stýringar fyrir bruggun
Replies: 15
Views: 10666

Re: Sérstakur rafeindabúnaður og stýringar fyrir bruggun

Þetta sem ég myndi gera væri allt byggt á örgjörvum frá microchip. Ég hanna mínar eigin örgjörvarásir frá grunni. Þetta yrði ekki neitt arduino dæmi því það er í raun dýrara, tekur meira pláss en það þyrfti að gera og ekki nógu ígreypt. Arduino er bara fyrir byrjendur ;) Ég myndi ekki ætlast heldur ...
by steinar
27. Jul 2011 22:11
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Sérstakur rafeindabúnaður og stýringar fyrir bruggun
Replies: 15
Views: 10666

Re: Sérstakur rafeindabúnaður og stýringar fyrir bruggun

Eitt sem ég sé strax við Brewtroller er að þetta er borð sem býður upp á að stýra mjög mörgum hlutum í einu og kanski ætlað í talsvert stærri uppsetningar og miklu meira automation en flestir ætla sér. Þeas ef sá sem kaupir það nennir að fara i gegnum vesenið að setja þetta upp. Allavega virðist bæk...
by steinar
27. Jul 2011 21:53
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Sérstakur rafeindabúnaður og stýringar fyrir bruggun
Replies: 15
Views: 10666

Re: Sérstakur rafeindabúnaður og stýringar fyrir bruggun

Idle, menn eru aldrei leiðinlegir með svona svörum. Enda er þetta nákvæmlega það sem ég er að leitast eftir ;) . Enginn tilgangur að ráðast í svona ef það er einhver sem getur gert það ódýrara. Svo er alltaf spurning hvort maður geti gert betur en hinir ;)
by steinar
27. Jul 2011 21:42
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Sérstakur rafeindabúnaður og stýringar fyrir bruggun
Replies: 15
Views: 10666

Sérstakur rafeindabúnaður og stýringar fyrir bruggun

Sælir veriði. Ég hef verið að velta þessu fyrir mér í smá tíma, þetta er svoldil tækifærismennska en mig langaði að athuga hvernig áhugi væri hjá bruggurum á flóknari rafeindabúnaði heldur en er "fáanlegur" eða hvað þá smíðaður hérna heima meðal heimabruggara. Það vill þannig til að ég hef...
by steinar
8. May 2011 20:15
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hitastýringar
Replies: 62
Views: 75595

Re: Hitastýringar

Ef að þessi græja er að nota TRIAC þá virkar hún ekki ef þú setur relay milli hennar og hitaelementsins.
by steinar
8. Jul 2010 16:28
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Ræktun á gerlum.
Replies: 3
Views: 4576

Ræktun á gerlum.

Sælir Fékk í gær sérstök tilraunaglös til þess að rækta gerla í. Tapparnir eru t.d með 2 stillingum eftir því hvort ég vilji rækta loftháð eða óloftháð. Allavega í augnablikinu þá er planið að "rækta" upp gerlanna í tilraunaglösunum með þau stillt þannig að þeir geti losað co2 út að vild o...
by steinar
7. Jul 2010 00:26
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Næring þegar verið er að geyma gerkökuna
Replies: 5
Views: 5865

Re: Næring þegar verið er að geyma gerkökuna

Þetta er á leiðinni frá ebay. Sirka vika síðan ég pantaði og geri ráð fyrir að þetta komi eftir viku
by steinar
6. Jul 2010 16:36
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Næring þegar verið er að geyma gerkökuna
Replies: 5
Views: 5865

Næring þegar verið er að geyma gerkökuna

Sælir

Mælið þið með að setja næringu í gerkökuna á meðan hún geymist í ískápnum. Á malt extract og er að fara geyma Sa-23 gerköku úr síðustu lögun í ískápnum þangað til ég fæ tilraunaglösin mín svo ég geti fryst gerlanna.
by steinar
28. Jun 2010 15:14
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: arduino
Replies: 10
Views: 12541

Re: arduino

Ef verið er að multiplexa analog spennur þá þarf að passa að það sé ekki logic multiplexer.
by steinar
14. Jun 2010 19:51
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gott lagerger hjá ölvisholti
Replies: 2
Views: 2140

Gott lagerger hjá ölvisholti

Sælir, hvað af þessum gerum sem fást í ölvisholti mæliði með í lager bjór ?
by steinar
10. Jun 2010 23:42
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Kælikerfi fyrir gerjunarílát
Replies: 16
Views: 18292

Re: Kælikerfi fyrir gerjunarílát

Pic er ódýrari og hann væri forritaður nákvæmlega í verkefnið. Nenni ekki að kaupa heilt arduino borð þegar ég get búið til rás sem er 1/8 af arduino borði ;) Og kristfin. Þú getur bæði kælt OG hitað með peltier. Þú snýrð bara polarity við. Það er hægt að smíða sérstaka stýrirás sem getur gert það a...
by steinar
10. Jun 2010 23:28
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Kælikerfi fyrir gerjunarílát
Replies: 16
Views: 18292

Re: Kælikerfi fyrir gerjunarílát

Peltier plöturnar almennt séð eru littlar. Hægt er að fá 4x4 cm plötur sem eru ~100W. Ég gæti þurft að smíða til eitthvað viðmót fyrir þær á tunnurnar til þess að dreifa hitanum þó það þurfi ekki endilega að vera nauðsynlegt. En ég myndi ég þurfa heat sink og littlar viftur til að blása hita/kuldanu...
by steinar
10. Jun 2010 22:28
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Kælikerfi fyrir gerjunarílát
Replies: 16
Views: 18292

Re: Kælikerfi fyrir gerjunarílát

hehe reyndar þá gæti ég svosem tekið undir það. En spurningin er hvort það borgi sig miðavið application :P Eins og er þá stefni ég í kælirig sem samanstendur af stýribúnaði (stýrirás með pic örgjörva sem ég forrita), lcd skjástýringu (á að sýna hitastigið sem tunnan er við hverju sinni og viðmiðshi...
by steinar
10. Jun 2010 20:52
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Fyrsti bjór kominn á flöskur (myndir)
Replies: 8
Views: 4274

Re: Fyrsti bjór kominn á flöskur (myndir)

Hvar fékkstu kassanna utan um bjórinn ?
by steinar
10. Jun 2010 20:01
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Kælikerfi fyrir gerjunarílát
Replies: 16
Views: 18292

Re: Kælikerfi fyrir gerjunarílát

Ef ég myndi nota þjöppu til að kæla vökvann þá myndi ég íhuga það. Hinsvegar þá leiðir vatnið varma alveg nógu vel þannig ef til vill óþarfi að nota glycol. Í augnablikinu þá er ég að skoða peltier plötur. Er akkurat núna að skoða hvað ég tapa mörgum gráðum á klst á bilinu 8 gráðum og upp í 24 við 2...
by steinar
10. Jun 2010 18:26
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Kælikerfi fyrir gerjunarílát
Replies: 16
Views: 18292

Re: Kælikerfi fyrir gerjunarílát

Æi, sá einhverntímann kælibelti til að strappa utan um tunnurnar. Var að spá hvort einhver vissi hvað þau væru öflug
by steinar
10. Jun 2010 17:35
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Kælikerfi fyrir gerjunarílát
Replies: 16
Views: 18292

Kælikerfi fyrir gerjunarílát

Sælir. Ég var að íhuga að smíða mér sjálfvirkt og stillanlegt kælikerfi fyrir gerjunarföturnar mínar. Það vill þannig til að ég er að verða kominn með bs gráðu í rafmagnsverkfæði þannig þekkingin er til staðar. Var að velta því fyrir mér hvort menn hefðu verið að smíða eitthvað svoleiðis sjálfir. Þæ...
by steinar
9. Jun 2010 23:55
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Bakaramalt
Replies: 20
Views: 9912

Re: Bakaramalt

hjalti, ég skal láta þig vita hvernig þetta kemur úr. Annars þá kostar 15 kg pakkning ekki nema 5000 kall og það er nóg í heillangan tíma þannig þetta virðist vera á mjööög góðu prísi miðavið community maltið í hagkaup eða annarstaðar. Þegar ég talaði við einhverja konu í símann hjá kjarnavörum þá t...
by steinar
9. Jun 2010 15:04
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Bakaramalt
Replies: 20
Views: 9912

Re: Bakaramalt

Stebbi, getur verið að fyrirtækið hafi verið kjarnavörur.

Og já Dóri. Ættlunin er að nota það í stað malt extract. Commercial malt extract selt hérna á íslandi á víst ekki að gefa svo gott bragð.
by steinar
9. Jun 2010 00:56
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Bakaramalt
Replies: 20
Views: 9912

Bakaramalt

Sælir, getur einhver bent mér á hvar hægt er að nálgast bakaramalt ?
by steinar
6. Jun 2010 19:58
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Blöndun humla við coopers
Replies: 27
Views: 13224

Re: Blöndun humla við coopers

takk fyrir upplýsingarnar. Samt ein spurning og hún er hvar hægt sé að kaupa bakaramalt í heildsölu ?
by steinar
2. Jun 2010 18:45
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Blöndun humla við coopers
Replies: 27
Views: 13224

Re: Blöndun humla við coopers

Nei ég er ekki með malt extract akkurat núna. En pælingin var að reyna komast hjá því að borga 4 þúsund kall fyrir auka kitt ef ég gæti fengið maltið ódýrara. En ég hef ekki skoðað verðlagið á malt extract. Hafði hugsað mér að kíkja í apótek, hagkaup og heilsuhúsið og skoða það malt extract sem væri...
by steinar
1. Jun 2010 23:34
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Blöndun humla við coopers
Replies: 27
Views: 13224

Re: Blöndun humla við coopers

takk kærlega fyrir þetta halldór. Þetta ætti vonandi að koma mér af stað. Ein pæling þó og snýst að því hvort 2 skammtar af coopers kitti séu nauðsynlegir. Væri hægt að nota malt extract í stað annars til þess að ná því gravity sé leitast er eftir. Eða er þetta spurning um biturleika frá seinni pakk...