Já, matur, fita og vatn hjálpa en bara að litlu leyti fyrir mig, það gerast engin kraftaverk þó maður passi þá hluti. Ég taldi því að þessi dæmigerða þynnka mín helgaðist af líkamlegum einkennum sem fylgja neyslu etanol - og þessvegna væri tegund áfengisins lítil breyta í málinu. Ekki ráðandi þáttur...