Search found 13 matches

by Bónusbruggarinn
10. Sep 2009 21:33
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Timburmenn
Replies: 15
Views: 17975

Re: Timburmenn

Drakk 1.5L af þessu yfir videó í gærkvöldi. (~10% áfengt) Dagurinn í dag - fínn. Hugsunin er svolítið sein, þorsti, smá þreyta en bara vellíðan! Engin "þynnka", ekki vottur. Ef þetta heldur svona áfram fer ég aldrei oftar í ÁTVR. Mikið fjári væri fróðlegt að vita efnafræðina sem veldur þes...
by Bónusbruggarinn
9. Sep 2009 00:51
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Timburmenn
Replies: 15
Views: 17975

Re: Timburmenn

Þetta með gerið er athyglisverður punktur Eyvindur. Það sem ég hef verið að drekka af eigin framleiðslu með þessum frábæra árangri kemur beint úr bruggbrúsanum og er enn að gerjast = stútfullt af geri. En, ég gerjaði malt um daginn og drakk slurk af því á svipuðu stigi - beint úr brúsanum og enn ein...
by Bónusbruggarinn
9. Sep 2009 00:42
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Timburmenn
Replies: 15
Views: 17975

Re: Timburmenn

Já, matur, fita og vatn hjálpa en bara að litlu leyti fyrir mig, það gerast engin kraftaverk þó maður passi þá hluti. Ég taldi því að þessi dæmigerða þynnka mín helgaðist af líkamlegum einkennum sem fylgja neyslu etanol - og þessvegna væri tegund áfengisins lítil breyta í málinu. Ekki ráðandi þáttur...
by Bónusbruggarinn
8. Sep 2009 22:00
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Timburmenn
Replies: 15
Views: 17975

Timburmenn

Síðustu vikur hef ég komist að merkilegri niðurstöðu. Hún er einfaldlega sú að gagnvart timburmönnum er áfengi ekki sama og áfengi. Eiginlega þveröfugt við það sem ég hafði áður talið. Ég hef aldrei verið trúaður á ýmsar kenningar varðandi timburmenn, heldur einfaldlega talið að maður verði þunnur í...
by Bónusbruggarinn
15. Aug 2009 18:06
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Að stöðva gerjun
Replies: 16
Views: 19431

Re: Að stöðva gerjun

Sú sem ég keypti fyrst var brotin í hylkinu. Númer tvö virðist vera fín og sýnir kranavatnið hjá mér 1000. Hvort að hún sýnir rétt að öðru leyti veit ég ekki. Mælingin þín á maltinu Andri er mjög sambærileg því sem ég hef fengið. Það er góðs viti.
by Bónusbruggarinn
15. Aug 2009 17:59
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Að stöðva gerjun
Replies: 16
Views: 19431

Re: Að stöðva gerjun

Takk fyrir upplýsingarnar meistarar. Það sem ég gaf upp í fyrsta pósti sýnir rétt hlutföll en ekki rétt magn. Blandan hjá mér er samtals 20L (10L bónusmalt, 10L vatn og 2 kg sykur). Ég "smakkaði" á þessu í gærkvöldi og fullyrði að þetta er að lágmarki 5% áfengt. Líklegast 7-8%. Það er mjög...
by Bónusbruggarinn
14. Aug 2009 19:43
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Bruggplan Hjalta
Replies: 55
Views: 56841

Re: Bruggplan Hjalta

Barki í Kópavogi er með allskonar vökva- og loftlagnaefni. Svipaðir og Landvélar. Mín reynsla er að þeir eru oftast ódýrari og afar þægilegir viðureignar ef maður er í einhverju föndri. :idea:
by Bónusbruggarinn
14. Aug 2009 15:29
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Að stöðva gerjun
Replies: 16
Views: 19431

Re: Að stöðva gerjun

Takk.

Er það ekki rétt skilið hjá mér að ég verði að bíða þar til gerjun hefur klárast áður en ég get sett þetta á flöskur. Og þá get ég laumað smá sykri í þær til að fá kolsýru í þetta?
by Bónusbruggarinn
14. Aug 2009 15:19
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Að stöðva gerjun
Replies: 16
Views: 19431

Re: Að stöðva gerjun

Ok, það virkar þannig. Takk Hjalti.
by Bónusbruggarinn
14. Aug 2009 15:14
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Að stöðva gerjun
Replies: 16
Views: 19431

Re: Að stöðva gerjun

Ef það er kolsýra í vökvanum ætti hann að vera léttari og flotvogin að sökkva dýpra ofan í hann. Skekkjan vegna kolsýru er þá í að sýna of lítinn sykurstyrk. Er það ekki rétt athugað hjá mér?
by Bónusbruggarinn
14. Aug 2009 14:58
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Að stöðva gerjun
Replies: 16
Views: 19431

Re: Að stöðva gerjun

Ég var að skola niður prufunni sem ég tók áðan og get vottað að það er talsvert áfengi í þessu. Ástæðan fyrir því að sykurmælingin hjá mér fór í rugl er að ég byrjaði að gerja maltið og bætti síðan við vatni og sykri sólarhring síðar. Ég mældi maltið (Bónusmalt) fyrst ~1060. Mögulega hefur sú mæling...
by Bónusbruggarinn
14. Aug 2009 14:25
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Að stöðva gerjun
Replies: 16
Views: 19431

Re: Að stöðva gerjun

Þakka fyrir svörin. Ég var að endurtaka flotvogsmæling og smakka aftur. (það er ~30 klst síðan sú fyrri var gerð) Tvennt kom í ljós. Flotvoginn vigtar þetta alveg eins og kranavatnið, ef eitthvað er örlítið léttara. Ég mundi segja 0999 - sem er í samræmi við fyrri mælingu. Það sem hefur breyst hinsv...
by Bónusbruggarinn
14. Aug 2009 00:57
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Að stöðva gerjun
Replies: 16
Views: 19431

Að stöðva gerjun

Sælir bruggsérfræðingar. Ég er að gerja malt (bara öl keypt í Bónus) og þegar ég byrjaði var sykurinn í því líklega 1060. Ég skutlaði út í þetta brauðgeri og bætti við smá vatni og sykri til fróðleiks. (2L malt, 2L vatn, 400gr sykur) Nú, fimm dögum síðar er sykurinn kominn niður í 1000 og þetta er o...