Afslættir Fágunarfélaga

Eftirtaldir eðalstaðir veita aðildarfólki Fágunar vildarkjör þegar við komum í heimsókn. Með því að smella á nafn staðanna hér fyrir neðan er hægt að kíkja á heimasíður (eða facebook-síður) og kynna sér staðina nánar.

Skál fyrir þessum snillingum! 

BrewDog
10% afslátt af mat og drykk ásamt 2f1 á völdum tímum (mán-þri 15:00-17:00 og mið-sun 11:30-17:00)
Allur réttur áskilinn Fágun.