Heimabruggskeppni Fágunar 2025

Upplýsingar fyrir áhugasöm

Ef þú hefur áhuga á að fá upplýsingar um heimabruggskeppni Fágunar 2025 skaltu skrá þig á póstlistann.

Hver sem hefur áhuga má skrá sig  en upplýsingarnar eru fyrst og fremst gagnlegar þeim sem gætu haft áhuga á að taka þátt í keppninni.

Við sendum upplýsingar um reglur keppninnar, fyrir komulag og annað slíkt.

Skráning

Athugaðu að þú færð tölvupóst þar sem þú þarft að staðfesta skráninguna þína á listann.

Upplýsingar um þau sem skrá sig hér geta verið geymdar fram að næstu keppni (2026) í þeim tilgangi að senda sömu upplýsingar þá. Hægt er að afskrá sig af listanum hvenær sem er.

Skráning hér er fyrst og fremst til að senda hagnýtar upplýsingar fyrir áhugasöm um þátttöku getur hvatning um félagsaðild og ábendingar um kosti félagsaðildar geta fylgt tilkynningum.
Allur réttur áskilinn Fágun.