Ef þú hefur áhuga á að fá upplýsingar um heimabruggskeppni Fágunar 2025 skaltu skrá þig á póstlistann.
Hver sem hefur áhuga má skrá sig en upplýsingarnar eru fyrst og fremst gagnlegar þeim sem gætu haft áhuga á að taka þátt í keppninni.
Við sendum upplýsingar um reglur keppninnar, fyrir komulag og annað slíkt.