Skráning
Afslættir félaga
Um okkur
Stjórn Fágunar
Skráning
Afslættir félaga
Um okkur
Stjórn Fágunar
Afslættir Fágunarfélaga
Eftirtaldir eðalstaðir veita aðildarfólki Fágunar vildarkjör þegar við komum í heimsókn. Með því að smella á nafn staðanna hér fyrir neðan er hægt að kíkja á heimasíður (eða facebook-síður) og kynna sér staðina nánar.
Skál fyrir þessum snillingum!
RVK Brewing Co
15% af drykkjum í bruggstofu í Skipholti. Ekki á take away bjór
Skúli Craft Bar
15% af drykkjum, gildir ekki af öllum erlendum kranayfirtökum eða sérviðburðum. Spyrja staff.
Smiðjan Brugghús
15% af öllu
Askur taproom
15% af krönum
Ölverk
10% af öllu
Brothers Brewery
15% af öllu á krana
12 Tónar
10% af bjór á krana
Microbar & Brew
300kr af bjór á krana
BARA
ölstofa lýðveldisins
10% afsláttur
Áman
10% afsláttur í búð
Malbygg
10% af öllu öli
Dokkan
Stór bjór á verði litils í bruggstofunni
Og Natura
25% afsláttur af öllu. Gildir líka í vefverslun með kóðanum FAGUN. Sýna félagsskírteini við afhendingu.
Húsavík Öl
10% af krana. 2 dósir fylgja séu keyptir 2 bjórar
Ægir 101
Allur bjór á krana á 1200kr.
Ægir 220
Allur bjór á krana á 1200kr.
BrewDog
10% afslátt af mat og drykk ásamt 2f1 á völdum tímum (mán-þri 15:00-17:00 og mið-sun 11:30-17:00)
Bastard
20% afslátt af heildarreikning alla virka daga á milli 12:00 og 16:00 gegn framvísun aðildarkorti og gildir ekki með öðrum tilboðum.
Bakken
Happy hour verð allan daginn gegn framvísun skírteinis
Bird RVK
Happy hour allan daginn fyrir meðlimi gegn framvísun skírteinis
Allur réttur áskilinn Fágun.
facebook
comment-o
instagram