Félagsaðild í Fágun

Fágun, félag áhugafólks um gerjun er áhugafélag um hvers konar gerjun. Félagsmeðlimir hittast mánaðarlega og félagið heldur auk þess úti ýmsum viðburðum flesta mánuði ársins. Nánar um það í viðburðunum sem auglýstir eru á Facebook síðu félagsins og/eða á öðrum vettvangi.

Ársgjald er sett á aðalfundi félagsins, sem oftast er haldinn í febrúar. Aðildin gildir til næstu áramóta frá greiðslu og er 7.000 kr fyrir yfirstandandi starfsár.

Við hittumst almennt í fyrstu viku hvers mánaðar á sérvöldum bjórbar eða brugghúsi á höfuðborgarsvæðinu. Stundum seinna, ef tiltefni er til.

Þetta form gildir bæði fyrir skráningu nýrra félaga og fyrir skráningu á viðburði. Viðburðir sem eru í boði fyrir þau sem ekki eru félagsmeðlimir krefjast ekki innskráningar en getur krafist innskráningar meðlims til að fá afslátt.
Ertu að endurnýja meðlimaaðildina þína? Skráðu þig þá fyrst inn. Ef þú veist ekki lykilorðið þá getur þú látið senda þér nýtt í netfangið þitt.
Ertu með afsláttarkóða?

Meðlimaupplýsingar

Ísland

Frekari upplýsingar

Vara Samtals
Árgjald  × 1 7.000 kr.
Samtals 7.000 kr.
Ertu með afsláttarkóða?

  • Öruggar greiðslur með greiðslukerfi Verifone

Allur réttur áskilinn Fágun.