Fágun, félag áhugafólks um gerjun er áhugafélag um hvers konar gerjun sem hittist fyrsta hvers mánaðar á sérvöldum bjórbar eða brugghúsi á höfuðborgarsvæðinu. Nánar um það í viðburðunum okkar (Events) hér á síðunni. Félagið heldur einnig úti spjallborði félagsins á fágun.is þar sem finna má ýmsan fróðleik og uppskriftir. Aðildinni fylgja ýmsir höfðinglegir afslættir á […]