ég fór og náði í alla bjórana í ölver.
svona til að staðfesta dómana, tel ég rétt að smakka þá alla.
ég ætla samt ekki að fara eftir númerum eða stílum, heldur meira eftir því hvernig þeir koma úr kössunum. verð reyndar að viðurkenna að eftir nokkra ipa og chilli er þetta farið að braðgast allt eins.
þeir sem vilja ná bjórunum sínum aftur, geta nálgast þá hjá mér í brekkutún 1, í kópavogi.
ég er í síma 860 0102.