Dómar í bjórkeppni, önnur umferð

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Dómar í bjórkeppni, önnur umferð

Post by kristfin »

ég fór og náði í alla bjórana í ölver.

svona til að staðfesta dómana, tel ég rétt að smakka þá alla.

ég ætla samt ekki að fara eftir númerum eða stílum, heldur meira eftir því hvernig þeir koma úr kössunum. verð reyndar að viðurkenna að eftir nokkra ipa og chilli er þetta farið að braðgast allt eins.

þeir sem vilja ná bjórunum sínum aftur, geta nálgast þá hjá mér í brekkutún 1, í kópavogi.

ég er í síma 860 0102.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Dómar í bjórkeppni, önnur umferð

Post by Idle »

Eigðu mína, ef einhverjir eru; þú ert vel að þeim kominn. :)
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Dómar í bjórkeppni, önnur umferð

Post by kristfin »

ég er allavega með 3x31 bjór (einvher afföll) hér. ef þeir verða ekki sóttir, þá lenda þeir á mánudagsfundi og verða dæmdir þarf af hópi jafningja :)
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Dómar í bjórkeppni, önnur umferð

Post by halldor »

Við komum til með að sækja okkar bjóra og mætum svo að sjálfsögðu með smakk á næsta mánudagsfund.

Nöfnin eru:
Halldór Ægir
Ásbjörn S
Óttar Örn
Erlingur B

Ég slæ á þráðinn á morgun eða hinn :)
Plimmó Brugghús
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Dómar í bjórkeppni, önnur umferð

Post by kristfin »

afsakaðu halldór að ég hafði ekki tíma til að spjalla í gær. þurfti að rjúka út í nauthólsvík að taka myndir af konunni hlaupa eins og vindurinn :)

góðu fréttirnar eru að é g er með helling af bjór ennþá.

slæmu fréttirnar að það eru hestamenn að koma í heimsókn til mín í kvöld :)

allavega. þeir sem vilja geta sótt bjórinn sinn til mín.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Dómar í bjórkeppni, önnur umferð

Post by halldor »

Allt í góðu :)
Aðalmálið er að bjórinn komst í öruggar hendur áður en hestamennirnir komust í hann.
Plimmó Brugghús
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Dómar í bjórkeppni, önnur umferð

Post by sigurdur »

Ég væri til í að bjórinn minn yrði haldinn frá hestamönnum þar sem að þetta voru seinustu flöskurnar af 2 tegundum hjá mér.
Ef það er einhver óvissa með hestamennina, þá skal ég koma og sækja áður en þeir koma.
Ég vil gefa öllum á næsta fundi.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Dómar í bjórkeppni, önnur umferð

Post by kristfin »

ég er með 50 lítra á krana, þannig að ég ætti að geta haldið virkinu svona framm eftir kveldi :sing:
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Post Reply