Sæll.
Menn hafa sameinast um ferðir veit ég, hef nú ekki stundað það sjálfur. Þarf engu að síður að fara fljótlega, er að taka saman pöntun og væri alveg til í að sameinast um ferð.
Nei ég er ekki búinn að panta, en var að hugsa um næstu viku sennilega fimmtudag. En ég væri alveg til í eitthvert samkomulag um að taka fyrir einn eða tvo þá og eiga það svo inni næst. Ég reikna ekki með að kaupa neitt svakalega mikið núna.
Líst ágætlega á þetta. Ertu til í að grípa með þér pöntun frá mér í leiðinni? Mig vantar sárlega núna Pale Ale malt og ætlaði að kaupa smávegis að auki.