Er einhver að fara í ÖB?

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
User avatar
Diazepam
Villigerill
Posts: 38
Joined: 9. Mar 2010 13:54
Location: Hafnarfjörður

Er einhver að fara í ÖB?

Post by Diazepam »

Hafi þið eitthvað verið að sameinast um ferðir í ÖB, ég þyrfti að komast fljótlega.
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242
Joined: 14. Jun 2009 22:30

Re: Er einhver að fara í ÖB?

Post by arnarb »

Sæll.
Menn hafa sameinast um ferðir veit ég, hef nú ekki stundað það sjálfur. Þarf engu að síður að fara fljótlega, er að taka saman pöntun og væri alveg til í að sameinast um ferð.

Ertu búinn að leggja inn pöntun hjá þeim?
Arnar
Bruggkofinn
User avatar
Diazepam
Villigerill
Posts: 38
Joined: 9. Mar 2010 13:54
Location: Hafnarfjörður

Re: Er einhver að fara í ÖB?

Post by Diazepam »

Sæll

Nei ég er ekki búinn að panta, en var að hugsa um næstu viku sennilega fimmtudag. En ég væri alveg til í eitthvert samkomulag um að taka fyrir einn eða tvo þá og eiga það svo inni næst. Ég reikna ekki með að kaupa neitt svakalega mikið núna.
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242
Joined: 14. Jun 2009 22:30

Re: Er einhver að fara í ÖB?

Post by arnarb »

Líst ágætlega á þetta. Ertu til í að grípa með þér pöntun frá mér í leiðinni? Mig vantar sárlega núna Pale Ale malt og ætlaði að kaupa smávegis að auki.
Arnar
Bruggkofinn
User avatar
Diazepam
Villigerill
Posts: 38
Joined: 9. Mar 2010 13:54
Location: Hafnarfjörður

Re: Er einhver að fara í ÖB?

Post by Diazepam »

Sæll arnarb,

Ég reikna með að fara á fimmtudaginn í næstu viku (15.apríl) sentu mér bara póst áður.
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242
Joined: 14. Jun 2009 22:30

Re: Er einhver að fara í ÖB?

Post by arnarb »

Sæll.
Hvernig viltu að ég borgi þér? Er búinn að leggja inn pöntun fyrir rúmlega 10. þús.

kv. Arnar
Arnar
Bruggkofinn
Post Reply