Pæling um ger

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
humall
Villigerill
Posts: 16
Joined: 26. Jun 2009 14:01

Pæling um ger

Post by humall »

Ég var að fleyta bjór af gerköku í gær og einhverra hluta vegna langaði mig endilega að smella gerinu í grisjupoka og kreista allan vökva úr og búa til einhverskonar "paste". Er þetta aðferðin til að búa til svokallað pressuger eða bakarager?

kv.

humall
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Pæling um ger

Post by sigurdur »

Ég þekki ekki aðferðir til að gera pressuger og slíkt, en ég tel að þú þurfir að skola gerið áður en þú þéttir það.
Post Reply