Ég var að fleyta bjór af gerköku í gær og einhverra hluta vegna langaði mig endilega að smella gerinu í grisjupoka og kreista allan vökva úr og búa til einhverskonar "paste". Er þetta aðferðin til að búa til svokallað pressuger eða bakarager?
kv.
humall