Jamils Blonde Pils/Ale

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Jamils Blonde Pils/Ale

Post by kristfin »

þessi fór í gegn á fimmtudaginn. kláraði pale ale pokann, en setti bara smá pilsner í staðinn. verður spennandi að sjá hvernig það fer

Code: Select all

Recipe: Jamils Blonde Pils/Ale 
Brewer: Kristján Þór Finnsson 
Asst Brewer: 
Style: Blonde Ale 
TYPE: All Grain 
Taste: (35,0) 

Recipe Specifications 
-------------------------- 
Batch Size: 24,50 L       
Boil Size: 28,36 L 
Estimated OG: 1,046 SG 
Estimated Color: 4,4 SRM 
Estimated IBU: 16,5 IBU 
Brewhouse Efficiency: 75,00 % 
Boil Time: 60 Minutes 

Ingredients: 
------------ 
Amount        Item                                      Type         % or IBU       
2,85 kg       Pale Malt (Weyermann) (3,3 SRM)           Grain        60,00 %       
1,65 kg       Pilsner (Weyermann) (1,7 SRM)             Grain        34,74 %       
0,25 kg       Munich I (Weyermann) (7,1 SRM)            Grain        5,26 %         
36,41 gm      Fuggles [4,50 %]  (55 min)                Hops         16,5 IBU       
1 Pkgs        SafAle English Ale (DCL Yeast #S-04)      Yeast-Ale                   


Mash Schedule: Single Infusion, Medium Body, Batch Sparge 
Total Grain Weight: 4,75 kg 
---------------------------- 
Single Infusion, Medium Body, Batch Sparge 
Step Time     Name               Description                         Step Temp     
60 min        Mash In            Add 12,40 L of water at 75,3 C      66,7 C         


Notes: 
------ 
klárað pale ale, bætti við pilsner til að bæta það upp. 
notaði s04 ger, hefði verið betra að nota us05 en hræriplatan var ekki komin í gagnið 
stútaði sykurflotvoginni.  á eftir að mæla 
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Jamils Blonde Pils/Ale

Post by kristfin »

var með veislu í gær. bauð uppá kölsh, þennan og california common bjór.

stelpurnar voru lang hrifnastar af þessum. lítið malt bragð, soldið ávaxta bragð (það er s04 gerið) og frískandi bragð. kemur mjög vel út
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Jamils Blonde Pils/Ale

Post by Bjössi »

Gott að vita af þessum, Hef ekki náð að gera almennilegan bjór fyrir konuna, nema þá hveitibjórinn
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Jamils Blonde Pils/Ale

Post by Bjössi »

Hvað varstu búinn að vera með þennan lengi í flöskum? og telurðu að US-05 ger breyti miklu?
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Jamils Blonde Pils/Ale

Post by Eyvindur »

US-05 er held ég töluvert hreinna en S-04, og gefur umtalsvert minni estera (s.s. minna ávaxtabragð, líkast til). Ef þú vilt reyna að ná þeim karakter úr US-05 gæti ögn hærra gerjunarhitastig (21-22°C) gert eitthvað. Annars væri þessi bjór eflaust ljúffengur með því líka.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Jamils Blonde Pils/Ale

Post by kristfin »

us05 er mitt uppáhalds ger. kemur hreinna, svona crisp bragð.

5 mínútna bjórinn hans idle er dæmi um bjór þar sem það ger er að svínvirka. er ekki að skyggja á neitt í bragðinu, flott hlutfall milli humla og malts.

í þessu öli, þá kom smá skvetta af munick og s04 vel út. ef þú notar us05, færðu aðeins tærara bragð, minna af ester. ég ætlaði að nota us05, en átti það bara í krukku og hafði ekki tíma til að búa til startara.

ég held að þessi bjór verði betri með us05 fyrir okkur strákana -- og stelpurnar þegar þær þekkja ekki muninn
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Jamils Blonde Pils/Ale

Post by Bjössi »

Held bara að ég skelli í þennan (gleðja konuna) þegar us-5 gerið kemur sem ég pantaði 15.12

Type: All Grain
Date: 29.12.2009
Batch Size: 23,00 L
Brewer: Bjössi

Ingredients

Amount Item Type % or IBU
4,75 kg Pale Malt (Weyermann) (3,3 SRM) Grain 95,00 %
0,25 kg Munich I (Weyermann) (7,1 SRM) Grain 5,00 %
30,00 gm Fuggles [4,50 %] (55 min) Hops 13,8 IBU
0,30 tsp Irish Moss (Boil 10,0 min) Misc
1 Pkgs SafAle English Ale (DCL Yeast #S-04) Yeast-Ale

Single Infusion, Medium Body, Batch Sparge Step Time Name Description Step Temp
60 min Mash In Add 13,05 L of water at 74,4 C 67,8 C
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Jamils Blonde Pils/Ale

Post by kristfin »

ég á us05 fyrir þig ef þú ert í spreng
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Jamils Blonde Pils/Ale

Post by Bjössi »

Gott að vita, takk
en sjáum til hvort gerið verði ekki komið á morgun (pantaði 10 bréf)
var 7-10daga síðast að skila sér

Annars var ég að þurrhumla í gær með 25gr cascate "Sá Dökki" þráður í uppskriftum,
hlakka til að sjá hvernig kemur út, hef aldrei prófað þetta áður, er nokkuð spenntur
Post Reply