Sælt veri fólkið
Ég er kallaður Bjóri, hef verið kallaður það í mörg herrans ár, og reyndar þekkja mjög margir félaga minna mig í dag ekki undir neinu öðru nafni.
Ég tel það mikinn feng að hafa fundið ykkur, og mig hlakkat mikið til að lesa mér til hér og deila með ykkur minni litlu reynslu.... ( hef þó bruggað síðan ég var 13 ára peyji úti á landi )
En það var nú drykkur sem hefur nú verið kendur við áður vinsæla jeppategund hehehehe
kv
Bjóri