Ég er kallaður Bjóri

Hér kynna meðlimir þessa spjallborðs sig sjálfir. Allir eru velkomnir í hópinn.
Post Reply
Bjóri
Villigerill
Posts: 4
Joined: 11. Nov 2009 23:23

Ég er kallaður Bjóri

Post by Bjóri »

Sælt veri fólkið

Ég er kallaður Bjóri, hef verið kallaður það í mörg herrans ár, og reyndar þekkja mjög margir félaga minna mig í dag ekki undir neinu öðru nafni.

Ég tel það mikinn feng að hafa fundið ykkur, og mig hlakkat mikið til að lesa mér til hér og deila með ykkur minni litlu reynslu.... ( hef þó bruggað síðan ég var 13 ára peyji úti á landi )
En það var nú drykkur sem hefur nú verið kendur við áður vinsæla jeppategund hehehehe

kv

Bjóri
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Ég er kallaður Bjóri

Post by Idle »

Velkominn, og vonandi á þetta spjallborð eftir að gagnast þér vel. :)

Ertu að brugga eitthvað um þessar mundir?
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
Bjóri
Villigerill
Posts: 4
Joined: 11. Nov 2009 23:23

Re: Ég er kallaður Bjóri

Post by Bjóri »

Takk fyrir það..

Já, ég er með rauðvín í gangi núna, keipti reyndar bara kit frá Europris , en það er nú reyndar að koma vel út...

Næsta skref er að prufa Bjórgerð... en keipti líka kit fyrir þaðfrá Europris... veit ekki hvernig það verður en kittin frá coopers hafa reynst mér vel...

Hef þó mikinn áhuga á að tala við félaga mína í Ölvisholti og prufa að gera þetta alvöru :)

Svo er ég með í frystikistunni hjá mér helling af rifsberjum, og hef mikinn áhuga á að prufa að gera vín úr þeim,,, en vantar bara uppskrift og kanski góð ráð varðandi það....
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Ég er kallaður Bjóri

Post by kristfin »

velkominn í klúbbinn.

þú segir okkur einhverjar góðar jeppa og bjórsögur á næsta hitting.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
valurkris
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 29. Jul 2009 06:47
Location: Kópavogur

Re: Ég er kallaður Bjóri

Post by valurkris »

Velkominn á spjallið
Kv. Valur Kristinsson
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Ég er kallaður Bjóri

Post by sigurdur »

Velkominn.
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Ég er kallaður Bjóri

Post by Andri »

Velkominn Bjóri :)
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
Post Reply