Hafa menn eitthvað verið að prufa sig áfram með extract í bjór?
Áman er með rosalegt úrval af allskyns extracti. Einnig hef ég séð þetta í vínkjallaranum og bruggdeildinni í Byko.
Maður er svona aðallega að skoða coffie, chocolade, cogniac og whiskey.
Mbk. Gísli
Fyrirhugað: Black IPA, 15%+ Stout og fleira
Í gerjun: IPA, Súr Saison
Í secondary: Enskur Barley Wine
Á dælu : Hulk vs. Simcoe pale ale
Á flöskum: Fabio - Habanero pale ale, Bloody Frenchmen with their chocolat mousse - Súkkulaðistout
#17
gr33n wrote:Hafa menn eitthvað verið að prufa sig áfram með extract í bjór?
Áman er með rosalegt úrval af allskyns extracti. Einnig hef ég séð þetta í vínkjallaranum og bruggdeildinni í Byko.
Maður er svona aðallega að skoða coffie, chocolade, cogniac og whiskey.
Sakar ekki að prófa. Getur byrjað á því að næla þér í dropateljara og setja í bjórglas til að sjá hvað þarf mikið og hvaða karakter þú ert að eltast við.