Hef ekki verið duglegur að pósta hérna frekar en margir aðrir.
Skellti í einn í kvöld sem ég ætlast til að verði drekkanlegur áður en árið er liðið.
Hann fékk góðan slurk af geri úr síðustu gerköku, fær svo skammt af matarlími og smá gos í restina.
Recipe: Öl skúrsins
Brewer: Ólafur Arnar Ingólfsson
Style: Blonde Ale
TYPE: All Grain
Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 40.00 L
Boil Size: 46.02 L
Estimated OG: 1.052 SG
Estimated Color: 10.8 EBC
Estimated IBU: 19.7 IBU
Brewhouse Efficiency: 80.00 %
Boil Time: 60 Minutes
Ingredients:
------------
Amount Item Type % or IBU
7.00 kg Pale Malt (2 Row) Bel (5.9 EBC) Grain 82.35 %
1.00 kg Munich Malt - 10L (19.7 EBC) Grain 11.76 %
0.50 kg Cara-Pils/Dextrine (3.9 EBC) Grain 5.88 %
33.00 gm Perle [8.00 %] (60 min) Hops 19.7 IBU
1 Pkgs Super duper (White Labs #WLP090) Yeast-Ale
Total Grain Weight: 8.50 kg
----------------------------
Step Temp
66.5 C
Þessu er ætlað að verða „ljóst og létt“, ekki ósvipað og þetta:
http://www.homebrewtalk.com/f66/bee-cav ... ale-31793/" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;
...nema hvað ég er linari í humluninni.