Öl skúrsins

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
OliI
Kraftagerill
Posts: 70
Joined: 28. Aug 2010 10:42

Öl skúrsins

Post by OliI »

Hef ekki verið duglegur að pósta hérna frekar en margir aðrir.
Skellti í einn í kvöld sem ég ætlast til að verði drekkanlegur áður en árið er liðið.
Hann fékk góðan slurk af geri úr síðustu gerköku, fær svo skammt af matarlími og smá gos í restina.

Recipe: Öl skúrsins
Brewer: Ólafur Arnar Ingólfsson
Style: Blonde Ale
TYPE: All Grain

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 40.00 L
Boil Size: 46.02 L
Estimated OG: 1.052 SG
Estimated Color: 10.8 EBC
Estimated IBU: 19.7 IBU
Brewhouse Efficiency: 80.00 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amount Item Type % or IBU
7.00 kg Pale Malt (2 Row) Bel (5.9 EBC) Grain 82.35 %
1.00 kg Munich Malt - 10L (19.7 EBC) Grain 11.76 %
0.50 kg Cara-Pils/Dextrine (3.9 EBC) Grain 5.88 %
33.00 gm Perle [8.00 %] (60 min) Hops 19.7 IBU
1 Pkgs Super duper (White Labs #WLP090) Yeast-Ale

Total Grain Weight: 8.50 kg
----------------------------
Step Temp
66.5 C

Þessu er ætlað að verða „ljóst og létt“, ekki ósvipað og þetta:
http://www.homebrewtalk.com/f66/bee-cav ... ale-31793/" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;
...nema hvað ég er linari í humluninni.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Öl skúrsins

Post by sigurdur »

Sniðugt.
Einfalt og létt :)
Post Reply