Ódýrir tappar?

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Ódýrir tappar?

Post by hrafnkell »

Hvar hafið þið fundið ódýrustu tappana á netinu?

Einnig, hvaða stærð af töppum eru á glerflöskum hérna á klakanum?
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242
Joined: 14. Jun 2009 22:30

Re: Ódýrir tappar?

Post by arnarb »

Sæll Hrafnkell.

Sjálfur hef ég keypt tappa af brouwland en ég veit ekki hvort það séu ódýrustu tapparnir. Ég hef verið að kaupa 26mm tappa sem held ég gangi á flestar flöskur sem menn eru að nota. Ég get jafnvel notað tappana á Carlsberg sem eru örlítið víðari en flöskurnar sem t.d. ÖB notar.
Arnar
Bruggkofinn
User avatar
ulfar
Gáfnagerill
Posts: 238
Joined: 8. May 2009 08:32

Re: Ódýrir tappar?

Post by ulfar »

Stundum hægt að fá frekar ódýra í europris (passaðu þig samt á öllu hinu ruslinu sem þeir reyna að fá þig til þess að kaupa).
Post Reply