Sjálfur hef ég keypt tappa af brouwland en ég veit ekki hvort það séu ódýrustu tapparnir. Ég hef verið að kaupa 26mm tappa sem held ég gangi á flestar flöskur sem menn eru að nota. Ég get jafnvel notað tappana á Carlsberg sem eru örlítið víðari en flöskurnar sem t.d. ÖB notar.