Veit einhver hvar eða hvort hægt sé að nálgast einhversskonar töflu yfir alkohol.
Þannig er mál með vexti að ég ætla mér að búa til berjavín í haust og FG þarf að enda í ákveðni tölu t.d 1010, upp á bragðið að gera. Þá þyrfti ég að vita hvað OG yrði að vera í upphafi til að ná ákveðnri áfengis %.
Stærðfræði er ekki mín sterkasta hlið. X og Y eru eins og kínverska í mínum huga.
Kveðja
Raggi