Júnífundur Fágunar, opinn fundur

Upplýsingar um viðburði og tilkynningar frá stjórn Fágunar
Post Reply
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Júnífundur Fágunar, opinn fundur

Post by sigurdur »

Næsti fundur Fágunar verður opinn fundur fyrir alla meðlimi Fágunar og aðra áhugasama.
Ef þú ætlar að mæta á fundinn, vinsamlegast staðfestu mætinguna með svari í þráðinn.

Umræðuefni:
Áætlun stjórnar Fágunar næsta árið.
Ávinningur á því að vera meðlimur í Fágun.
Bjórsmökkun á keppnisbjór og öðrum bjór sem að þið vlijið bjóða upp á.
Annað efni.

Fundarstaður:

Fundurinn verður haldinn á Vínbarnum.

Fundartími:
Mánudaginn 7. Júní kl. 20:30

Ef þú vilt að eitthvað verði rætt, vinsamlegast greindu frá því í þræðinum.


Mætingarlisti
Staðfestir: 9
sigurdur
halldor
arnarb
Bjarki
Stebbi
valurkris
gunnarolis
Bjarni
kalli

Mætir kanski: 4
kristfin
aki
Andri
Bjössi

Samtals: 13
Last edited by sigurdur on 7. Jun 2010 16:04, edited 4 times in total.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Júnífundur Fágunar, opinn fundur

Post by sigurdur »

sigurdur wrote:Ef þú ætlar að mæta á fundinn, vinsamlegast staðfestu mætinguna með svari í þráðinn.
Ég stefni á að mæta.
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Júnífundur Fágunar, opinn fundur

Post by halldor »

sigurdur wrote: Ef þú ætlar að mæta á fundinn, vinsamlegast staðfestu mætinguna með svari í þráðinn.
Ég mæti auðvitað :fagun:
Plimmó Brugghús
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242
Joined: 14. Jun 2009 22:30

Re: Júnífundur Fágunar, opinn fundur

Post by arnarb »

Ég mæti
Arnar
Bruggkofinn
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Júnífundur Fágunar, opinn fundur

Post by Idle »

Ég er og verð á Akureyri, en hugsa hlýtt til ykkar. :)
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Júnífundur Fágunar, opinn fundur

Post by kristfin »

ég reyni að mæta
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Júnífundur Fágunar, opinn fundur

Post by Eyvindur »

Ég reyni líka, en dagskráin er svolítið erfið þessa dagana. Skrifið á mig ca. 30% líkur.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
aki
Kraftagerill
Posts: 90
Joined: 8. Sep 2009 10:42

Re: Júnífundur Fágunar, opinn fundur

Post by aki »

Ég reyni að mæta
Í gerjun: Ekkert
Á flöskum: ESB
Á teikniborðinu: Jólabjór
Bjarki
Kraftagerill
Posts: 78
Joined: 15. Dec 2009 16:17

Re: Júnífundur Fágunar, opinn fundur

Post by Bjarki »

Ég kem örugglega
Stebbi
Kraftagerill
Posts: 84
Joined: 22. Apr 2010 20:45
Location: Hafnarfjörður

Re: Júnífundur Fágunar, opinn fundur

Post by Stebbi »

Ég mæti nýr og blautur á bakvið eyrun.
Í gerjun: ekkert eins og er
Í hugsanaferli: Brúnöl og Irish Stout
Á flöskum: Port 'au Palmer
Bruggað: ca. 202L
User avatar
valurkris
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 29. Jul 2009 06:47
Location: Kópavogur

Re: Júnífundur Fágunar, opinn fundur

Post by valurkris »

Ég mun mæta.

Er ekki hægt að borga árgjaldið á staðnum
Kv. Valur Kristinsson
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Júnífundur Fágunar, opinn fundur

Post by sigurdur »

valurkris wrote:Er ekki hægt að borga árgjaldið á staðnum
Sjá http://www.fagun.is/viewtopic.php?f=14&t=891" onclick="window.open(this.href);return false; til að fá upplýsingar um hvernig megi greiða félagsgjöld.
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Júnífundur Fágunar, opinn fundur

Post by Andri »

ég mæti líklega
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: Júnífundur Fágunar, opinn fundur

Post by gunnarolis »

Ég mæti.

Kv gunnar.
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Júnífundur Fágunar, opinn fundur

Post by sigurdur »

Ég breytti upprunalega þræðinum og bætti við mætingarlista.
Það stefnir í að fundurinn verður haldinn á Vínbarnum kl. 20:30
User avatar
bjarni
Villigerill
Posts: 23
Joined: 11. May 2010 23:57

Re: Júnífundur Fágunar, opinn fundur

Post by bjarni »

ég kem alveg pottað, nema eitthvað ger(j)ist

Nennir einhver að koma með svona dósabor 38mm til að lána mér? :fagun:
ég er nefnilega kominn með tunnu og element...

Takk takk,
Bjarni
Fyrirhugað: All verulega al íslenskur all grain gruit með vallhumal og mjaðurt.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Fíflavín.
Á flöskum: Krækiberjavín.
Bruggað: 80l.
Beint á safnhauginn: Fífla- og njólarótabjór (bjakk)
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Júnífundur Fágunar, opinn fundur

Post by Bjössi »

Meiri líkur en minni að ég mæti
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Júnífundur Fágunar, opinn fundur

Post by kalli »

Ég mæti.
Life begins at 60....1.060, that is.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Júnífundur Fágunar, opinn fundur

Post by Eyvindur »

Það hefur fengist staðfest að ég kem ekki...
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Júnífundur Fágunar, opinn fundur

Post by kristfin »

ég mæti með afganginn af bjórnum úr keppninni.
það ætti að vera nóg til að gefa öllum að smakka.

ætla líka að taka gersýni fyrir þá sem sýndu áhuga á bæverska hveitibjórsgerinu. duh. það var einn.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242
Joined: 14. Jun 2009 22:30

Re: Júnífundur Fágunar, opinn fundur

Post by arnarb »

Ekki gleyma gersýninu fyrir mig :)
Arnar
Bruggkofinn
User avatar
bjarni
Villigerill
Posts: 23
Joined: 11. May 2010 23:57

Re: Júnífundur Fágunar, opinn fundur

Post by bjarni »

Ömm ég kemst víst ekki. afsakið hvað það tilkynnist seint.
Fyrirhugað: All verulega al íslenskur all grain gruit með vallhumal og mjaðurt.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Fíflavín.
Á flöskum: Krækiberjavín.
Bruggað: 80l.
Beint á safnhauginn: Fífla- og njólarótabjór (bjakk)
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Júnífundur Fágunar, opinn fundur

Post by kristfin »

takk fyrir fínan fund.

við smökkuðum restina af bjórunum sem voru eftir síðan úr keppninni. þeir voru margir og mismunandi.

ég mætti með Korval og gaf smakk. þeir sem þekktu Orval voru á því að hann væri bragðmeiri og meiri angan, en bragðið mjög svipað. vonandi á hann bara eftir að batna. Korval svona rétt eins og Orval er ekki allra og þeir sem þekktu til sveittra hesta eða blautra hunda í símaklefum gátu fundið lyktinni samastað :)
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Stebbi
Kraftagerill
Posts: 84
Joined: 22. Apr 2010 20:45
Location: Hafnarfjörður

Re: Júnífundur Fágunar, opinn fundur

Post by Stebbi »

Korval fellur í 'aquired taste' flokkinn hjá mér, svona eins og gráðostur. Samt gat maður ekki hætt að smakka á honum til að finna út úr bragðinu. Reglulega óvenjulegur bjór sem á alveg rétt á sér.
Maður fann það alveg á smakkinu að All-Grain er málið, nú þarf bara að henda saman græjum og demba sér í það.

Takk fyrir mig.
Í gerjun: ekkert eins og er
Í hugsanaferli: Brúnöl og Irish Stout
Á flöskum: Port 'au Palmer
Bruggað: ca. 202L
Post Reply