Ég náði að plata kærustuna mína til að fara í heimabruggsbúð að kaupa humla og ger á meðan hún er stödd í svíþjóð (Stokkhólmi).
Þar sem ég er ekki sérlega fróður um ölger þá vildi ég spyrja hvað af þessari síðu þið mynduð kaupa.
P.s. Þetta er allt á sænsku
http://www.pgw.se/index.php?cPath=153_159_132
Hvernig er svo málum háttað með að fara með humla og ger í gegnum tollinn á Íslandi?