nýbruggari

Hér kynna meðlimir þessa spjallborðs sig sjálfir. Allir eru velkomnir í hópinn.
Post Reply
Peturerl
Villigerill
Posts: 2
Joined: 5. Mar 2010 22:38

nýbruggari

Post by Peturerl »

sælir bruggarar.
Pétur heiti ég. hef fullt á áhuga en hef takmarkaðan skilning sem fer þó batnandi með tíð og tíma.
Er að brugga mínu fyrstu kitbjóra um þessar mundir, fyrsti bjórinn sem var bruggaður var copper ale með malt exstrakt og heppnaðist fínt. í gerjun núna er copper ale með hunangi og svo cooper lager með pilsnermalti drýgt með malt extrakt. eplasafinn frá bónus býður svo eftir tunnu. ég hef nú þegar sett thermostat á ísskápinn og stefni á að koma mér upp meskikeri og suðupotti með vorinu. góðir hlutir gerast hægt.
KV.
Pétur
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: nýbruggari

Post by sigurdur »

Sæll Pétur og velkominn í hópinn.

Vonandi mun þér ganga vel með að koma þér upp búnaði.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: nýbruggari

Post by kristfin »

velkominn í hópinn pétur.

hér er mikið af skemmtilegu fólki sem getur hjálpað þér.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: nýbruggari

Post by Andri »

Velkominn í hópinn.
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
Post Reply