Ég er byrjandi í bjórgerð mig langar að kynnast þessu aðeins betur, er engin á Akureyri í bjórgerð sem væri til að bjóða í heimsókn, væri til að fylgjast með hvernig AG bjórgerð fer fram
Gerjun:
Þroskun:
Á flöskum: Eitthvað vont rauðvín
Á næstunni: Coopers stout kitt.
Gaman að sjá fleiri Akureyringa hér. Ég sveikst þó undan merkjum og flutti suður á bóginn vegna vinnu. Annars væri ég áreiðanlega að brugga í Smárahlíðinni núna, en ekki í gettóinu í Borg óttans.
Fyrirhugað: Bruggpása. Í gerjun: Ekkert. Í þroskun / lageringu: Ekkert. Á flöskum: Ekkert. Bruggað (AG): 588 l.
Ég er byrjandi í bjórgerð mig langar að kynnast þessu aðeins betur, er engin á Akureyri í bjórgerð sem væri til að bjóða í heimsókn, væri til að fylgjast með hvernig AG bjórgerð fer fram
talaðu við hann óla, hann er fyrir norðan
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Ég er byrjandi í bjórgerð mig langar að kynnast þessu aðeins betur, er engin á Akureyri í bjórgerð sem væri til að bjóða í heimsókn, væri til að fylgjast með hvernig AG bjórgerð fer fram
talaðu við hann óla, hann er fyrir norðan
Var það ekki olihelgi sem var fyrir norðan? Amk ekki ég
Djöfull er ég alltaf að klikka á því að taka brugghitting þegar ég fer norður (sem er nokkuð reglulega). Óli Helgi og hinir: Næst verðum við að taka fund norðandeildar Fágunar!
Meðan ég man: Skellið ykkur í leikhús á 39 þrep...
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór
olihelgi wrote:Kórrétt. Ég bý á Akureyri og er eitthvað að fást við bruggun. Svo er annar félagi minn líka byrjaður á þessu og mögulega þriðji að koma inn.
Ég ætla að setja í extract bruggun númer 2 á næstu dögum og svo er það bara all-grain.
Þetta eru skemmtilegir tímar.
Óli Helgi.
Sæll
Ég væri alveg til að verða vitni að því, og já ég væri til að koma saman einhverjir hérna fyrir norðan
Gerjun:
Þroskun:
Á flöskum: Eitthvað vont rauðvín
Á næstunni: Coopers stout kitt.