Er engin fyrir norðan?

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
User avatar
mcbain
Villigerill
Posts: 45
Joined: 28. Nov 2009 08:38
Location: Akureyri

Er engin fyrir norðan?

Post by mcbain »



Ég er byrjandi í bjórgerð mig langar að kynnast þessu aðeins betur, er engin á Akureyri í bjórgerð sem væri til að bjóða í heimsókn, væri til að fylgjast með hvernig AG bjórgerð fer fram
Gerjun:
Þroskun:
Á flöskum: Eitthvað vont rauðvín :)
Á næstunni: Coopers stout kitt.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Er engin fyrir norðan?

Post by Idle »

Gaman að sjá fleiri Akureyringa hér. Ég sveikst þó undan merkjum og flutti suður á bóginn vegna vinnu. Annars væri ég áreiðanlega að brugga í Smárahlíðinni núna, en ekki í gettóinu í Borg óttans.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Er engin fyrir norðan?

Post by kristfin »

mcbain wrote:

Ég er byrjandi í bjórgerð mig langar að kynnast þessu aðeins betur, er engin á Akureyri í bjórgerð sem væri til að bjóða í heimsókn, væri til að fylgjast með hvernig AG bjórgerð fer fram
talaðu við hann óla, hann er fyrir norðan
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Er engin fyrir norðan?

Post by Oli »

kristfin wrote:
mcbain wrote:

Ég er byrjandi í bjórgerð mig langar að kynnast þessu aðeins betur, er engin á Akureyri í bjórgerð sem væri til að bjóða í heimsókn, væri til að fylgjast með hvernig AG bjórgerð fer fram
talaðu við hann óla, hann er fyrir norðan
Var það ekki olihelgi sem var fyrir norðan? Amk ekki ég ;)
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
olihelgi
Villigerill
Posts: 34
Joined: 11. May 2009 21:21

Re: Er engin fyrir norðan?

Post by olihelgi »

Kórrétt. Ég bý á Akureyri og er eitthvað að fást við bruggun. Svo er annar félagi minn líka byrjaður á þessu og mögulega þriðji að koma inn.

Ég ætla að setja í extract bruggun númer 2 á næstu dögum og svo er það bara all-grain.

Þetta eru skemmtilegir tímar.

Óli Helgi.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Er engin fyrir norðan?

Post by Eyvindur »

Djöfull er ég alltaf að klikka á því að taka brugghitting þegar ég fer norður (sem er nokkuð reglulega). Óli Helgi og hinir: Næst verðum við að taka fund norðandeildar Fágunar!

Meðan ég man: Skellið ykkur í leikhús á 39 þrep...
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
olihelgi
Villigerill
Posts: 34
Joined: 11. May 2009 21:21

Re: Er engin fyrir norðan?

Post by olihelgi »

Slegið!
User avatar
mcbain
Villigerill
Posts: 45
Joined: 28. Nov 2009 08:38
Location: Akureyri

Re: Er engin fyrir norðan?

Post by mcbain »

olihelgi wrote:Kórrétt. Ég bý á Akureyri og er eitthvað að fást við bruggun. Svo er annar félagi minn líka byrjaður á þessu og mögulega þriðji að koma inn.

Ég ætla að setja í extract bruggun númer 2 á næstu dögum og svo er það bara all-grain.

Þetta eru skemmtilegir tímar.

Óli Helgi.
Sæll

Ég væri alveg til að verða vitni að því, og já ég væri til að koma saman einhverjir hérna fyrir norðan :)
Gerjun:
Þroskun:
Á flöskum: Eitthvað vont rauðvín :)
Á næstunni: Coopers stout kitt.
humall
Villigerill
Posts: 16
Joined: 26. Jun 2009 14:01

Re: Er engin fyrir norðan?

Post by humall »

Sælir, ég er í Skagafirði og er alveg til í að vera í bjórhittingi eh daginn á Akureyri. Er að færa mig úr extrakt yfir í all-grain.
User avatar
mcbain
Villigerill
Posts: 45
Joined: 28. Nov 2009 08:38
Location: Akureyri

Re: Er engin fyrir norðan?

Post by mcbain »

Já ég er til
Gerjun:
Þroskun:
Á flöskum: Eitthvað vont rauðvín :)
Á næstunni: Coopers stout kitt.
Post Reply